Mitt fađir vor

Eftir Kristján frá Djúpalćk

Kannski er von til ađ breyta ţví sem aflaga hefur fariđ? 

Ef öndvert allt ţér gengur

og undan halla fer

skal sókn í huga hafin

og hún mun bjarga ţér.

Viđ getum eigin ćvi

í óska farveg leitt

og vaxiđ hverjum vanda,

sé vilja beitt.

 

Hvar einn leit naktar auđnir,

sér annar blómaskrúđ.

Ţađ verđur, sem ţú vćntir,

ţađ vex, sem ađ er hlúđ.

Ţví rćkta rósir vona

í reit ţíns hjarta skalt,

og búast viđ ţví besta

ţó blási kalt.

 

Ţó örlög öllum vćru

á ókunn bókfell skráđ,

ţađ nćst úr nornaböndum

ef nógu heitt er ţráđ.

Ţrjú orđ ađ endurtaka,

ég er viđ hvert mitt spor:

fegurđ, gleđi, friđur-

mitt fađirvor.

Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband