Elskaða þjóð

Ó mín elskaða þjakaða þjóð
á þolrifin ógnin reynir.
Útrásin lygunum leynir
Lofaða þjóð.

Hugprúða þrautreynda þjóð
þjökuð af kreppunnar ótta.
verkamenn farnir á flótta.
Friðsama þjóð.

Framsæknu halir og fljóð
fram skulum óttalaus halda.
Á Ísalands klakanum kalda.
Kærleikans þjóð.

Svona orti faðir minn, Þórhallur Eiríksson.

Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband