Ágætis hugmynd
29.1.2009 | 12:23
Sporðdreki: Þú þarft að gæta þess að ganga ekki fram af þér með vinnu. Mundu bara að gjalda líku líkt þegar þar að kemur. Nýttu þér andlegt og líkamlegt atgervi þitt til hins ítrasta.
Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.
Athugasemdir
Er ekki eins færsla fyrir okkur sundfiskana???
Tómas Þráinsson, 29.1.2009 kl. 14:12
Nei - ég sé ekki um fiskana!
Markús frá Djúpalæk, 29.1.2009 kl. 15:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.