Lát ei hugfallast

Þó lífið virðist stundum erfitt, þetta hefst allt á endanum. Er það ekki?

Er eitthvað annað hægt en dást að þessum manni og lífsviðhorfi hans? Og kínverska textanum. Vinur minn Halldór E sendi mér þetta myndband og kann ég honum beztu þakkir fyrir.

Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingrímur Helgason

Nibb, það er ekki annað hægt.

(Reyndar fannzt að mér kínverzki textagerðarmaðurinn hefði getað vandað sig betur þannig að við sem að lesum mandarínízku hefðum notið betur).

Steingrímur Helgason, 27.1.2009 kl. 23:09

2 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

You´re da man! funny_quotes.gif friends image by brookiecookah4butterfly.gif butterfly image by sweetnsassynjqt

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 28.1.2009 kl. 00:01

3 Smámynd: Eygló

Sá þennan mann fyrst á OMEGA! Hringdi í vinkonu mína, bað hana að kveikja á sjónvarpinu og segja mér hvort hún sæi það sama og ég. Þetta flokkast eiginlega undir að vera yfirnáttúrulegt. Þessi maður!

Eygló, 28.1.2009 kl. 01:14

4 Smámynd: Markús frá Djúpalæk

Ótrúlegur alveg...

Markús frá Djúpalæk, 28.1.2009 kl. 09:28

5 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Þessi maður er dugnaðarforkur og hefur vafalaust góð áhrif á fólk sem barmar sér yfir öllu En kínverski textinn var líka skemmtilegur þótt ég skyldi hann ekki Letrið er svo fallegt.

Margrét St Hafsteinsdóttir, 29.1.2009 kl. 01:13

6 Smámynd: Sporðdrekinn

Vá... þetta er ótrúlegur maður, ég bara sit hér og græt.

Sporðdrekinn, 29.1.2009 kl. 03:43

7 identicon

...og þá er óbeint búið að tengja mg Ómega og kann ég þér litlar þakkir fyrir!

Ég sem sendi þér þetta bara af því að ég fann loksins einhvern sem þú gætir bæði sigrað í spretthlaupi og hnefaleikum.

Halldór E. (IP-tala skráð) 29.1.2009 kl. 15:13

8 Smámynd: Markús frá Djúpalæk

Halldór E, er ekki ómægod uppáhaldssjónvarpsstöðin þín?

Markús frá Djúpalæk, 29.1.2009 kl. 15:17

9 identicon

Bara þegar Eiríkur sjónvarpsstjóri er með standup og segir hluti eins og "Við megum ekki vera með fordóma, þá verðum við alveg eins og eskimóar, vitum ekki neitt!"

Halldór E. (IP-tala skráð) 29.1.2009 kl. 15:25

10 Smámynd: Markús frá Djúpalæk

Nákvæmlega!

Markús frá Djúpalæk, 29.1.2009 kl. 15:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband