Lát ei hugfallast
27.1.2009 | 20:39
Ţó lífiđ virđist stundum erfitt, ţetta hefst allt á endanum. Er ţađ ekki?
Er eitthvađ annađ hćgt en dást ađ ţessum manni og lífsviđhorfi hans? Og kínverska textanum. Vinur minn Halldór E sendi mér ţetta myndband og kann ég honum beztu ţakkir fyrir.
Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.
Flokkur: Mannréttindi | Breytt s.d. kl. 20:47 | Facebook
Athugasemdir
Nibb, ţađ er ekki annađ hćgt.
(Reyndar fannzt ađ mér kínverzki textagerđarmađurinn hefđi getađ vandađ sig betur ţannig ađ viđ sem ađ lesum mandarínízku hefđum notiđ betur).
Steingrímur Helgason, 27.1.2009 kl. 23:09
You´re da man!
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 28.1.2009 kl. 00:01
Sá ţennan mann fyrst á OMEGA! Hringdi í vinkonu mína, bađ hana ađ kveikja á sjónvarpinu og segja mér hvort hún sći ţađ sama og ég. Ţetta flokkast eiginlega undir ađ vera yfirnáttúrulegt. Ţessi mađur!
Eygló, 28.1.2009 kl. 01:14
Ótrúlegur alveg...
Markús frá Djúpalćk, 28.1.2009 kl. 09:28
Ţessi mađur er dugnađarforkur og hefur vafalaust góđ áhrif á fólk sem barmar sér yfir öllu En kínverski textinn var líka skemmtilegur ţótt ég skyldi hann ekki Letriđ er svo fallegt.
Margrét St Hafsteinsdóttir, 29.1.2009 kl. 01:13
Vá... ţetta er ótrúlegur mađur, ég bara sit hér og grćt.
Sporđdrekinn, 29.1.2009 kl. 03:43
...og ţá er óbeint búiđ ađ tengja mg Ómega og kann ég ţér litlar ţakkir fyrir!
Ég sem sendi ţér ţetta bara af ţví ađ ég fann loksins einhvern sem ţú gćtir bćđi sigrađ í spretthlaupi og hnefaleikum.
Halldór E. (IP-tala skráđ) 29.1.2009 kl. 15:13
Halldór E, er ekki ómćgod uppáhaldssjónvarpsstöđin ţín?
Markús frá Djúpalćk, 29.1.2009 kl. 15:17
Bara ţegar Eiríkur sjónvarpsstjóri er međ standup og segir hluti eins og "Viđ megum ekki vera međ fordóma, ţá verđum viđ alveg eins og eskimóar, vitum ekki neitt!"
Halldór E. (IP-tala skráđ) 29.1.2009 kl. 15:25
Nákvćmlega!
Markús frá Djúpalćk, 29.1.2009 kl. 15:48
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.