Hver er mađurinn...?
25.12.2008 | 13:25
Skemmtileg smágetraun í tilefni jólanna. Hver er ţessi mađur sem hér skartar ljósbláum sólgleraugum?
Kannski kem ég međ smá vísbendingar ef enginn kemur međ rétta svariđ tiltölulega fljótt... Og byrja svo!
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:26 | Facebook
Athugasemdir
Gordoninn ?
Jól & friđur annarz ..
Steingrímur Helgason, 25.12.2008 kl. 16:58
Ekki Gordoninn, en nokkuđ líkur honum útlits. Jól og friđur á móti, Steini. Ţessi var mjög vinsćll á árunum 1983 til 1985. Hefur eitthvađ veriđ ađ dunda sér síđan samt...
Markús frá Djúpalćk, 25.12.2008 kl. 17:22
Hélt ţetta vćri Sting, er ţetta kannski Íslendingur?
Beturvitringur, 25.12.2008 kl. 19:33
Beturvitringur, Sting er ţetta ekki. Hann skartađi öllu víđfemara hári á sínum tíma, fćddist í Bristol á Englandi og var kvćntur sömu konunni í 20 ár.
Markús frá Djúpalćk, 26.12.2008 kl. 10:24
Já, nú fatta ég; Davíđ Oddsson
Beturvitringur, 26.12.2008 kl. 16:21
Mér dettur í hug annar helmingurinn af Wham ţ.e. ef ţetta er ný mynd af honum, Andrew Ridgeley
NN (IP-tala skráđ) 26.12.2008 kl. 16:55
Davíđ Oddson, gott en rangt gisk . Ekki er ţetta heldur kappaksturshetjan Andrés. Nćsta vísbending.. ..hann söng um holu í jörđinni, nálćgt tré viđ árbakka... ţar sem gamall mađur gekk hring eftir hring..
Markús frá Djúpalćk, 26.12.2008 kl. 18:30
"Vćri ţađ ekki gott?"
"Ég mun ekki láta sólina hníga á mig"
Eru íslensk heiti á tveimur af hans, sennilega, frćgustu lögum. Allavega ţeim sem ég man eftir.
Sjálfur var ég ađ hugsa um ađ "skjóta á" Sting en lagđist svo í leitir og fann kappann, sem er enginn annar en NIK KERSHAW.
Snorri Magnússon, 28.12.2008 kl. 00:14
Ekki von ađ ég kveikti. Aldrei heyrt ţetta nafn og ţá ekki séđ mynd áđur. Hlýt samt ađ hafa heyrt lög međ kappanum
Beturvitringur, 28.12.2008 kl. 10:37
Nik Kershaw er mađurinn... og Snorri sigurvegarinn í ţessarri pínulitlu getraun. Húrra fyrir honum!
Markús frá Djúpalćk, 28.12.2008 kl. 12:19
Ţađ geta náttúrulega ekki allir vitađ allt um allt. Sumir vita allt um ekkert og ađrir ekkert um allt. Enn ađrir allt ţar á milli og sumir bara ekki neitt...
Ég vissi ţetta ekki sjálfur en međ hjálp veraldarvefjarins hafđist ţetta.
Snorri Magnússon, 28.12.2008 kl. 17:43
Ég hélt ţetta líka vera Sting.
Gleđilegt ár og takk fyrir öll samskiptin á árinu sem er ađ líđa.
Halla Rut , 2.1.2009 kl. 01:46
Bahh.. ég hélt ađ ég ynni til verđlauna međ ţví ađ ţekkja Hörđ Torfa...
Annars óska ég ţér og ţínum gleđi og gćfu á nýja árinu, krúttosinn minn!
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 5.1.2009 kl. 03:59
Gleđilegt nýtt ár öll sömul... Sömuleiđis Halla Rut, ţakka ţér fyrir góđa viđkynningu... og síđast en ekki sízt, mikiđ rosalega er gaman ađ sjá ţig aftur Helga litla .
Markús frá Djúpalćk, 6.1.2009 kl. 10:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.