Hver er mađurinn...?

Madurvikunnar 

Skemmtileg smágetraun í tilefni jólanna. Hver er ţessi mađur sem hér skartar ljósbláum sólgleraugum?

Kannski kem ég međ smá vísbendingar ef enginn kemur međ rétta svariđ tiltölulega fljótt... Og byrja svo!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingrímur Helgason

Gordoninn ?

Jól & friđur annarz ..

Steingrímur Helgason, 25.12.2008 kl. 16:58

2 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Ekki Gordoninn, en nokkuđ líkur honum útlits. Jól og friđur á móti, Steini. Ţessi var mjög vinsćll á árunum 1983 til 1985. Hefur eitthvađ veriđ ađ dunda sér síđan samt...

Markús frá Djúpalćk, 25.12.2008 kl. 17:22

3 Smámynd: Beturvitringur

Hélt ţetta vćri Sting, er ţetta kannski Íslendingur?

Beturvitringur, 25.12.2008 kl. 19:33

4 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Beturvitringur, Sting er ţetta ekki. Hann skartađi öllu víđfemara hári á sínum tíma, fćddist í Bristol á Englandi og var kvćntur sömu konunni í 20 ár.

Markús frá Djúpalćk, 26.12.2008 kl. 10:24

5 Smámynd: Beturvitringur

Já, nú fatta ég; Davíđ Oddsson

Beturvitringur, 26.12.2008 kl. 16:21

6 identicon

Mér dettur í hug annar helmingurinn af Wham ţ.e. ef ţetta er ný mynd af honum, Andrew Ridgeley

NN (IP-tala skráđ) 26.12.2008 kl. 16:55

7 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Davíđ Oddson, gott en rangt gisk .  Ekki er ţetta heldur kappaksturshetjan Andrés. Nćsta vísbending.. ..hann söng um holu í jörđinni, nálćgt tré viđ árbakka... ţar sem gamall mađur gekk hring eftir hring..

Markús frá Djúpalćk, 26.12.2008 kl. 18:30

8 Smámynd: Snorri Magnússon

"Vćri ţađ ekki gott?"

"Ég mun ekki láta sólina hníga á mig"

Eru íslensk heiti á tveimur af hans, sennilega, frćgustu lögum.  Allavega ţeim sem ég man eftir.

Sjálfur var ég ađ hugsa um ađ "skjóta á" Sting en lagđist svo í leitir og fann kappann, sem er enginn annar en NIK KERSHAW.

Snorri Magnússon, 28.12.2008 kl. 00:14

9 Smámynd: Beturvitringur

Ekki von ađ ég kveikti. Aldrei heyrt ţetta nafn og ţá ekki séđ mynd áđur. Hlýt samt ađ hafa heyrt lög međ kappanum

Beturvitringur, 28.12.2008 kl. 10:37

10 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Nik Kershaw er mađurinn... og Snorri sigurvegarinn í ţessarri pínulitlu getraun.  Húrra fyrir honum!

Markús frá Djúpalćk, 28.12.2008 kl. 12:19

11 Smámynd: Snorri Magnússon

Ţađ geta náttúrulega ekki allir vitađ allt um allt.  Sumir vita allt um ekkert og ađrir ekkert um allt.  Enn ađrir allt ţar á milli og sumir bara ekki neitt...   

Ég vissi ţetta ekki sjálfur en međ hjálp veraldarvefjarins hafđist ţetta. 

Snorri Magnússon, 28.12.2008 kl. 17:43

12 Smámynd: Halla Rut

Ég hélt ţetta líka vera Sting.

Gleđilegt ár og takk fyrir öll samskiptin á árinu sem er ađ líđa.

Halla Rut , 2.1.2009 kl. 01:46

13 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

Bahh.. ég hélt ađ ég ynni til verđlauna međ ţví ađ ţekkja Hörđ Torfa...

Annars óska ég ţér og ţínum gleđi og gćfu á nýja árinu, krúttosinn minn!

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 5.1.2009 kl. 03:59

14 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Gleđilegt nýtt ár öll sömul... Sömuleiđis Halla Rut, ţakka ţér fyrir góđa viđkynningu... og síđast en ekki sízt, mikiđ rosalega er gaman ađ sjá ţig aftur Helga litla .

Markús frá Djúpalćk, 6.1.2009 kl. 10:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband