Melding um ógn og gelding
3.10.2008 | 10:33
Þessar fékk ég sendar á tölvupósti:
Hlýði fólk á mína melding:
Í morgun laust hér niður elding.
Okkar bíður ógn og gelding.
Undirritað: Lárus Welding.
Davíð segir drengnum Geir:
Að drottna minn er starfinn.
Í Seðlabanka Baugur deyr
og Bjöggarnir fá arfinn.
Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.
![]() |
Búist við tíðindum í dag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Viðskipti og fjármál | Aukaflokkur: Ljóð | Breytt s.d. kl. 11:03 | Facebook
Athugasemdir
Selur ríkið Landsbankanum Glitni í dag?
Haukur Nikulásson, 3.10.2008 kl. 10:47
BTW: Af vísunum er sú seinni beittari. Takk!
Haukur Nikulásson, 3.10.2008 kl. 10:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.