Lífs eđa liđinn?
23.9.2008 | 11:46
Ekki ađ ţađ skipti öllu máli varđandi ţessi skelfilegu tíđindi en í fréttinni segir:
Byssumađurinn beindi byssunni ađ eigin höfđi og reyndi ađ fremja sjálfsmorđ án árangurs. Hann var fluttur á sjúkrahúsiđ í Tammerfors í Tampere til ađhlynningar. Hann mun vera alvarlega slasađur.
Síđar segir:
Slökkviliđsfólki var meinađ ađ fara inn í bygginguna međan enn stóđ ógn af árásarmanninum. Um leiđ og fréttir bárust af ţví ađ hann vćri látinn fór slökkviliđiđ inn í skólann og náđi stjórn á eldinum. Lögreglan óttast hins vegar ađ byssumađurinn hafi komiđ fyrir sprengju í skólanum áđur en hann svipti sig lífi.
Ţarna er skrifađ fullum fetum um ađ mađurinn sé látinn. Misrćmi í sömu fréttinni, ekki satt?
Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.
Margir sagđir látnir | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:48 | Facebook
Athugasemdir
Já ég velti ţessu líka fyrir mér, er ekki lesiđ yfir fréttirnar áđur en ţćr eru birtar?
Sunna (IP-tala skráđ) 23.9.2008 kl. 14:22
Ţađ er auđvitađ oft mikill hrađi í ţessu, en fyrr má nú aldeilis fyrrvera
Markús frá Djúpalćk, 23.9.2008 kl. 14:54
Mađur ţarf oft ađ taka á honum stóra sínum, til ađ finna út meiningu og fréttir í bođi Mbl (og örugglega fleirri)
Beturvitringur, 23.9.2008 kl. 15:29
Iss, bara Mogginn...
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 23.9.2008 kl. 15:38
Eg man ekki eftir svona villum og einnig allskyns mĺlfarsvillum i prentutgĺfu Moggans i gamla daga. ( Fyrir daga Internetsins ). Heimur versnandi fer !
Ţórarinn Jóhann Jónsson (IP-tala skráđ) 23.9.2008 kl. 17:43
En hann er dáinn... og 10 fórnarlömb hans líka. Nú segja fréttir hér ađ ţađ eigi ađ setja á fót sérstaka eftirlitslögreglu međ netinu ţar sem flestir ţeir sem fremja ódćđi af ţessu tagi séu búnir ađ hóta ţví áđur. Í gćr kom mynd af ţessum manni á youtube sveiflandi skammbyssu. Ţar sagđi hann frá fyrirćtlunum sínum sem hann hrinti síđan í framkvćmd daginn eftir. Sorglegt.
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 23.9.2008 kl. 18:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.