Kvenfélag...?
5.9.2008 | 14:09
Ég sá fyrir mér hóp af miðaldra konum sem selja hnallþórur og pönnsur milli þess sem þær halda bingó og spilakvöld til styrktar íþróttaliðinu sínu. En nei, ekki aldeilis. Fótboltastelpur voru það, ekkert minna.
Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.
Kvenfélag í gjaldþrot | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég gapti einmitt yfir fyrirsögninni "kvenfélag í gjaldþrot" hvernig er það hægt ??
Linda litla, 5.9.2008 kl. 14:51
Kannski hægt með of miklu spreði ... ég skildi þetta samt ekki alveg...
Markús frá Djúpalæk, 5.9.2008 kl. 14:54
Ég gafst upp á að lesa moggafréttir í dag eftir að hafa lesið fyrirsögn sem hét: "Síðasta daman á barnum" og svo var fréttin hvorki um dömu né bar heldur uppgjafa, sænskan íþróttamann. Dæmigerð moggablaðamennska.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 5.9.2008 kl. 15:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.