Excuses, excuses

Robber-MLMr0001

Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.


mbl.is Krónan heldur aftur af bensínlækkunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Markús, lestu fréttina betur. Ekki afsakanir heldur fullkomlega eðlilegar útskýringar á því hversvegna verð lækkar ekki hér.

Öryrkinn (IP-tala skráð) 5.9.2008 kl. 13:38

2 identicon

Jóinn (IP-tala skráð) 5.9.2008 kl. 13:47

3 Smámynd: Markús frá Djúpalæk

Öryrki. Gott að þú berir hag olíufélaganna fyrir brjósti og treystir þeim svona vel. Ég leyfi mér að gera það ekki. Ég las þessa frétt mjög gaumgæfilega og sá ekkert nema fyrirslátt og afsakanir. Ábending Jóans var góð og útreikningurinn þar nokkuð skýr. Ég  var með Runólf Ólafsson framkvæmdastjóra FÍB í viðtali hjá mér á Útvarpi Sögu í gær, og hann sagði mér að samkvæmt þeirra útreikningum gæti verðið á eldsneyti verið einhverjum 6 krónum lægra, miðað við forsendur gærdagsins. Ég hallast að því að trúa honum.

Markús frá Djúpalæk, 5.9.2008 kl. 14:01

4 Smámynd: Landi

Er ekki best að bakka bara bílnum allar þær leiðir sem þarf að aka það sem eftir er að árinu,þar sem ríkistjórnin lagði til á sínum tíma og hvatti fólk til að kaupa litla díselbíla þegar þungaskattur var aflagður virðist ekki vera nálægt þeim markmiðum að dísel olía sé lægri en bensín.

Ef við bökkum bílum okkar þá kannski getum við hjálpað stjórninni að muna orðin þegar lítri af olíu kostaði 48 kr

Landi, 5.9.2008 kl. 14:13

5 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Þetta er leikur að tölum... og trúgjörnum neytendum. Ekkert flóknara.

-Markús, af hverju bauðstu ekki Stulla með í þáttinn? Þetta voru bara aulalegir karlar með aulalegar útskýringarnar. Sömu sjónhverfingamennirnir og þeir sem verðleggja eldsneytið. Ekki hótinu skárri, heita bara eitthvað annað. Verri ef eitthvað er, því ef allt væri með felldu þá sætu þeir okkar megin við borðið og væru að vinna í óréttlætinu. Feitur fokking séns það!

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 5.9.2008 kl. 16:05

6 Smámynd: Markús frá Djúpalæk

Mér finnst nú FÍB reyna, greyin en við þurfum að fara að vera með læti. Útaf þessu og ýmsu öðru.

Markús frá Djúpalæk, 5.9.2008 kl. 18:44

7 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Verum með læti. Ólátumst! 

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 5.9.2008 kl. 23:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband