Fiskurinn Wanda
30.8.2008 | 11:18
Myndin um Wöndu og demantarániđ var frumsýnd áriđ 1988. Ađalhlutverkin voru í höndum John Cleese, Jamie Lee Curtis, Michaels Palin og svo ţessa manns sem er hér ađ sýna listir sínar, Kevin Kline. Hann lék hinn djúpt ţenkjandi heimspeking Ottó sem hélt ađ The London Underground vćri stjórnmálahreyfing og ađ Aristóteles vćri belgízkur. Fylgist líka sérstaklega međ svipnum á Archie sem Cleese leikur, ţegar Otto lýgur til um ađ hann sé CIA mađur. Hvađ um ţađ, Kline og allir ađrir leikarar ţessarar myndar voru magnađir, og ég ćtla ađ viđurkenna ţađ hér og nú ađ ég horfi á hana einu sinni til tvisvar á ári. Jebb ćm a nörd.
Njótiđ.
Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.
Meginflokkur: Kvikmyndir | Aukaflokkar: Spaugilegt, Trúmál og siđferđi | Breytt s.d. kl. 18:21 | Facebook
Athugasemdir
Mögnuđ mynd og Kline fer á kostum.
Eiríkur Harđarson, 30.8.2008 kl. 17:58
Snillt hér á ferđ ;-) fyrir fólk sem hefur húmor:-)
;-) (IP-tala skráđ) 30.8.2008 kl. 18:01
Fottir ţessir fiskar.
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 30.8.2008 kl. 18:13
Já, tćr snilld og fiskarnir svalir
Markús frá Djúpalćk, 30.8.2008 kl. 18:16
Thu er nřrd :) Eg horfi ĺ thessa mynd řrugglega oftar en thu, hvad segir thad um mig??
+ Revenge of the Nerds, ein af minum uppĺhaldsrćmum ( kick it up to 37!).
Algjřr snilld.
Ţórarinn Jóhann Jónsson (IP-tala skráđ) 30.8.2008 kl. 19:34
Ég verđ ađ útmála mig sem ómerkilega perzónu & slúđra ţví hér ađ ég snćddi kvöldverđ međ manni ţessum ári eftir ađ myndin kom út, á heimili frćnku minnar í Nýju Jórvíkinni.
Snilldargaur vottađur í hittíngi líka, en húmorinn í mynd ţessari er náttla 'python' & ţađ er grín sem ađ er blautara en vatn.
Steingrímur Helgason, 30.8.2008 kl. 23:07
Ţađ er ekki ađ spyrja ađ honum Steina, hann er hreinlega alls stađar ţar sem eitthvađ skemmtilegt er ađ gerast. Ţetta er kvöldverđur sem ég hefđi ekki veriđ mótfallin ađ sitja. En nú dćmist auđvitađ á manninn ađ segja okkur meira. Sögustund takk!
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 31.8.2008 kl. 09:55
Já, ţarna greip um sig mér nánast ókunnug tilfinning. Öfund. En ég er sammála Helgu um beiđni um sögustund. Takk.
Markús frá Djúpalćk, 31.8.2008 kl. 12:27
Og Tóti... ofurnörd!
Markús frá Djúpalćk, 31.8.2008 kl. 12:38
Ein sú allra skemmtilegasta. Verđ ađ fara ađ dusta af henni rykiđ og smella henni í tćkiđ...
Brynja Hjaltadóttir, 1.9.2008 kl. 20:00
Ţetta fer ađ verđa eins og skilabođaskjóđan... EN ÉG ENDUR TEK: (not really)
-Hvar er ZteinaZöguZtund??? Pretty please!
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 1.9.2008 kl. 21:59
Úff sagan er stutt & lítt merkilegri. Ég féll í ţá gryfjuna ađ minnazt á ţetta til ađ bađa eymíngjan sjálfan mig í útjađri frćgđarsólar ţessa merkilega leikara.
En ţađ var 'pot roast' & kattöbblumúz í matinn, dona fyrir smá 'díteil'.
Steingrímur Helgason, 2.9.2008 kl. 00:11
Pot roast er fínn matur - ađ ég tali ekki um músina
Markús frá Djúpalćk, 2.9.2008 kl. 12:36
Svo fremi ţađ sé ekki breskt bolakét í pottinum...
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 2.9.2008 kl. 14:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.