Ţjóđ ţykjustuleiksins

„Ástćđa ţess ađ Yang litla var ekki valin til ađ koma fram er sú ađ viđ vildum sýna ákveđna ímynd, viđ vorum ađ hugsa um hvađ vćri best fyrir ţjóđina.“ 

Kínversk yfirvöld hafa sýnt ţađ og sannađ ađ ţau vilja ađ land ţeirra sé leiksviđ, ţar sem allt virđist slétt og fellt á yfirborđinu. Ţykjustuland.  Eiginlega svo gervilegt ađ ţađ er óhugnanlegt. Ţađ ađ vilja ekki sýna ofurvenjulega, litla stelpu ţó hún sé búlduleit og međ skakka tönn er einfaldlega toppur fáránleika-ísjakans. Í Kína er bannađ ađ eiga viđ ţunglyndi ađ stríđa og vei ţeim sem burđast međ enn ţyngri andlegar byrđar. Í Kína er bannađ ađ vera líkamlega veikur, ađ minnsta kosti eru eyđni og alvarlegir smitsjúkdómar hreinlega bannađir. Ég veit svosem ekki hvađ fleira er óćskilegt ţar, en ţetta dugar mér alveg.

Ég veit heldur ekki nákvćmlega hvađ Kínverjar eru ađ reyna međ ţessum sýndarleik; fólk er almennt ekki svo skyni skroppiđ ađ ţađ geri sér ekki grein fyrir ađ skakkar tennur og eyđni eru til í Kína sem annars stađar. Ţví hlýtur ţađ ađ vera hlutverk fulltrúa íslenskra stjórnvalda og annara landa sem telja sig bođbera mannréttinda og manngćsku, sem ţekkst hafa bođ um ađ vera viđstaddir Ólympíuleikana ađ benda kínverskum ráđamönnum á ţessa undarlegu pólítík, ađ mađur tali ekki um ađ mótmćla mannréttindabrotum í Tíbet og víđar, ţögnin yfir ţeim er skelfilegur blettur á mannkyninu. Ţađ má ekki óttast Kínverja ţó ţeir séu stórir og sterkir. Ţađ var nefnilega oft ţannig ađ mesta hrekkjusvíniđ í skólanum var međ mestu minnimáttarkenndina, kannski ţarf bara ađ hjálpa kínverskum stjórnvöldum ađ komast yfir minnimáttarkennd... hver veit?

Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.


mbl.is Allt í plati í Peking
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Hallgrímur minn. Svo skal böl bćta.... ađ benda á eitthvađ annađ.

Markús frá Djúpalćk, 12.8.2008 kl. 10:48

2 identicon

Hrokagikkirnir í vestri stunda pyntingar, međal annars á börnum, en ég er sammála međ kína, viđ eigum ekki bara ađ mćta ţarna og skríđa fyrir alrćđisherrunum, heldur heimta ađ okkar opinberu gestir opni munninn og "leiđbeini" blóđhundunum.  Ég er hinsvegar viss um ađ ţađ gerist ekki, heldur munu ţau mala af ánćgju og dreyma um ísland í sömu hlekkjum og kína.

Gullvagninn (IP-tala skráđ) 12.8.2008 kl. 11:14

3 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

Ţetta minnir óţćgilega á mbl.is

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 12.8.2008 kl. 12:13

4 identicon

Flott athugasemd Hallgrímur. Hún verđur enn betri ef mađur setur Helgu Guđrúnu í hlutverk hrokagikkjanna úr vestri og Kínversk stjórnvöld í hlutverk allra hinna :)

NN (IP-tala skráđ) 12.8.2008 kl. 12:21

5 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Ţađ er einmitt fáránleikinn sem er fréttnćmur og afhjúpar allt hitt....

Markús frá Djúpalćk, 12.8.2008 kl. 12:36

6 Smámynd: Beturvitringur

Njótum leikanna og sjónarspilsins. EN ţjóđarleiđtogar NOTI tćkifćriđ til ađ lýsa vanţóknun sinni/okkar/allra á viđbjóđnum utan leikvallar.

Beturvitringur, 12.8.2008 kl. 21:33

7 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

....hvađa ćsingur er ţetta?

Hrönn Sigurđardóttir, 16.8.2008 kl. 00:45

8 Smámynd: Beturvitringur

alveg sérstök tegund af ćsingi, - hinn ljúfi ćsingur 

Beturvitringur, 16.8.2008 kl. 04:35

9 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

 alveg sérstakur ţessi ljúfi...

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 16.8.2008 kl. 04:48

10 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Já, ég er alveg brjálađur

Markús frá Djúpalćk, 17.8.2008 kl. 22:45

11 identicon

Ég er ađ hlusta á ţig í útvarpinu núna,hvar er Katrín Snćdal á hún ekki ađ vera á mánudögum?

anna (IP-tala skráđ) 18.8.2008 kl. 13:12

12 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Katrín Snćhólm er búin ađ vera í sumarfríi.

Markús frá Djúpalćk, 18.8.2008 kl. 15:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband