Ha jú, ég!
10.8.2008 | 01:13
Ónei mein gott. Ég var ađ horfa á upptöku - gamlan útdrátt úr lottóinu og ţar komu upp tölurnar mínar! Ég hélt í örfáar mínútur ađ ég hefđi unniđ allan heila helvítis pottinn....
Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins
![]() |
Sexfaldur lottóvinningur gekk ekki út |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ef ţađ vćri ekki runniđ af mér myndi ég byđja um svona töflur sem ţú ert ađ bryđja.
Varstu ađ horfa á gamlann ţátt međ Lottó? Fannstu bara gamla VHS spólu í skápnum og sagđir viđ fjöldskylduna á Laugardagskvöldi, Hey horfum á Lottó 5/32 síđan 04/09 2004
S. Lúther Gestsson, 10.8.2008 kl. 01:18
Nei, Lúther. Hann er hins vegar ađ vinna međ Halldóri E. Og ţađ er sjaldnast hćttulaust. Afleiđingarnar eru farnar ađ koma í ljós.
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 10.8.2008 kl. 02:35
Hvernig er ţađ Markús minn
ÁTTU margar svona spólur?
Eiríkur Harđarson, 10.8.2008 kl. 18:21
Nei sem betur fer. Ég vil ekki lenda í ţessu aftur
Markús frá Djúpalćk, 10.8.2008 kl. 19:17
Sjöfaldur nćst. Ég ćtla ađ kaupa 7 miđa.
Halla Rut , 10.8.2008 kl. 22:27
Hrönn Sigurđardóttir, 11.8.2008 kl. 09:43
Sjö, er ţađ ekki töfratala?
Markús frá Djúpalćk, 11.8.2008 kl. 10:17
Áttirđu sem sagt ekki lottómiđa međ ţessum tölum ţá?
Ég á alla lottóúrdrćtti frá upphafi á vhs og horfi á ţá í maraţonglápi ţriđjudögum.
Svo ekki gera grín.
Brynja Hjaltadóttir, 11.8.2008 kl. 14:22
Ţađ er örugglega margt leiđinlegra en ađ horfa á lottó frá 1986...
Markús frá Djúpalćk, 11.8.2008 kl. 14:25
Hmmm... -hvađ?
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 11.8.2008 kl. 19:56
Eg tek undir med Helgu: Hvad?
Sporđdrekinn, 12.8.2008 kl. 03:27
Er enn ađ hugsa....
Markús frá Djúpalćk, 12.8.2008 kl. 07:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.