Flott mynd - flinkir ljósmyndarar
8.8.2008 | 11:14
Ţađ er gaman ađ sjá hvađ Lára hefur nćmt auga fyrir myndbyggingu, andstćđum og litum. Ég er sannfćrđur um ađ viđ eigum eftir ađ sjá meira til hennar á komandi árum.
Myndina sem fylgir ţessarri fćrslu rakst ég á á www.flickr.com, hún er tekin af ljósmyndara sem kallar sig Dísina og er fyrir minn smekk alveg rosalega flott, dulúđug og töfrandi á sinn dimma hátt. Ţađ er gaman ađ sjá andstćđurnar, borgina ljósum prýdda, iđandi af lífi undir dimmum og drungalegum himni og í fjarska býr örlagavaldurinn, fjalliđ sem er margfalt eldra og vitrara en viđ, ţessar örsmáu lífverur, sem lifum og hrćrumst í borginni.
Međ Dísinni er án efa kominn fram annar ljósmyndari sem viđ Íslendingar eigum eftir ađ stćra okkur af í framtíđinni.
Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.
![]() |
Vann verđlaun í ljósmyndakeppni SŢ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 11:43 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.