Fréttaskýring; hvers vegna þetta gerðist
31.7.2008 | 18:20
Kory McFarren kemur inn á bar í heimabæ sínum í Kansas og pantar einn tvöfaldan Viskí. Hann klárar hann, kíkir í vasann og pantar annan. Hann drekkur hann í einum teig og lítur í vasann aftur, og svona heldur þetta áfram. Þegar hann er búinn með 6 drykki spyr barþjónninn hvað hann sé eiginlega að gera. "Ég er með mynd af eiginkonunni í vasanum, þegar mér finnst hún vera orðin sæt er kominn tími til að hætta að drekka og fara heim."
Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.
![]() |
Vanrækti konuna á klósettinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 1.8.2008 kl. 01:51
Þessi er nú með BESTU barbröndurum ever.
Eiríkur Harðarson, 1.8.2008 kl. 01:58
Þetta er alveg hárétt hjá honum þegar eiginkonan er falleg þá er maður orðinn kex ruglaður..
Skattborgari, 1.8.2008 kl. 09:40
Markús frá Djúpalæk, 1.8.2008 kl. 14:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.