Muniđ ţiđ eftir ţessu - Stephen "Tin Tin" Duffy
26.7.2008 | 10:49
Stephen Anthony James Duffy er fćddur í Birmingham á Englandi 30.maí áriđ 1960. Hann stofnađi hljómsveit ásamt félaga sínum John Taylor og vini hans Nick Rhodes seint á áttunda áratugnum. Áriđ eftir ađ Duffy yfirgaf sveitina sló hún rćkilega í gegn, hún heitir Duran Duran.
Ţetta lag gaf hann út áriđ 1985, og ţađ eru ábyggilega margir sem muna eftir ţví. Ţađ heitir Icing on the cake og var gríđarlega mikiđ spilađ ţađ sumariđ. Lagiđ kom út í kjölfar hins vinsćla Kiss me og endađi í 14. sćti breska vinsćldalistans í júní ţetta ágćta sumar. Nćsta smáskífulag TinTins á var svo Unkiss that kiss sem rifjar örugglega upp góđar minningar hjá mörgum.
Hann hefur stússađ heilmikiđ í tónlist síđan ţetta var, hefur međal annars skrifađ slatta af lögum fyrir hin ofurvinsćla Robin Williams, međal annars lagiđ Radio.
En hoppum rúm 20 ár aftur í tímann, látum okkur vaxa sítt ađ aftan og smellum risastórum herđapúđum í jakkana okkar.
Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.
Athugasemdir
Ţađ uxu á mig stórir eyrnalokkar viđ ađ heyra ţetta lag.
Sporđdrekinn, 27.7.2008 kl. 17:53
Sem fara sennilega aldrei aftur
Markús frá Djúpalćk, 27.7.2008 kl. 18:04
Nei ćtli ţađ.
Ju! Ég verđ međ stóra bleika eyrnalokka for the rest of my life Hjálp!!
Sporđdrekinn, 27.7.2008 kl. 18:14
Smart
Markús frá Djúpalćk, 27.7.2008 kl. 20:34
Segđu! Ég er búin ađ eyđa síđustu sex klukkutímum í ađ reyna ađ annađ hvort ná ţessum lokkum af mér eđa lita ţá svarta. Enn ţá hefur mér hvorugt tekist. Ég er ađ fá fitt hérna!
Sporđdrekinn, 28.7.2008 kl. 02:37
Á međan ţú ert ekki ađ fá fatt ţá er ţetta í lagi
Markús frá Djúpalćk, 28.7.2008 kl. 15:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.