Hugmynd

Tökum upp vaðmál sem gjaldmiðil....

Sem dæmi um verðgildi veðmáls má nefna að þegar Hallgerður langbrók og Bergþóra létu drepa menn hvor fyrir annarri voru bæturnar þannig:

  • Fyrir Kol og Svart:  12 aurar silfurs = 144  álnir vaðmáls (tæp hálfsársvinna í vefnaði), fyrir hvorn þræl;
  • Fyrir Atla og Brynjólf rósta:  Hundrað silfurs = 20 aurar silfurs = 240 álnir vaðmáls, fyrir hvorn húskarl;
  • Fyrir Þórð leysingjason og Sigmund Lambason:  Tvö hundruð silfurs =  40 aurar silfurs = 480 álnir vaðmáls, fyrir hvorn frjálsborinn karl.

Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.


mbl.is Krónan niður ullin upp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband