Til hamingju međ daginn
20.7.2008 | 14:44
Hann pabbi minn, Ţórhallur Eiríksson er sjötugur í dag. Innilega til hamingju međ daginn elsku pabbi minn. Hann er strákurinn í hvítu skyrtunni. Ţessi mynd er ekkert rosalega gömul, kannski svona 56 ára.
Ó, pabbi minn
ég dáđi ţína léttu lund
Leikandi kátt
ţú lékst ţér a ţínn hátt
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Til hamingju međ pabba ţinn
Írena (IP-tala skráđ) 20.7.2008 kl. 15:18
Til hamingju međ daginn Halli minn
Sigríđur Ţórarinsdóttir, 20.7.2008 kl. 17:59
Til hamingju međ föđur ţinn og son hans. Ég á einn niđja sem líka á afmćli í dag, - en bara SJÖ ára.
Sjötíu ár eru samt ekki svo langur aldur nú á tímum. Ég á systur sem er 80ára, afa sem var fćddur 1861, nenni ekki lengur ađ muna árin, jú, hann yrđi 147ára í des. jamm og já.
Beturvitringur, 20.7.2008 kl. 18:01
Beturvitringur, til hamingju međ ţann sjö ára...
Markús frá Djúpalćk, 20.7.2008 kl. 18:06
Skilađu kveđju til gamla mannsins fá mér!
Jakob Jörunds Jónsson, 20.7.2008 kl. 20:06
Til lukku međ pabban.
Jenný Anna Baldursdóttir, 20.7.2008 kl. 21:21
Til lukku, báđir tveir, međ daginn.
Hrönn Sigurđardóttir, 20.7.2008 kl. 21:53
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 20.7.2008 kl. 23:32
Til hamingju međ föđur ţinn
Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir, 20.7.2008 kl. 23:48
Til lukku međ pabba ţinn
Sporđdrekinn, 21.7.2008 kl. 02:56
Til hamingju međ gamla manninn.
Brynjar Jóhannsson, 21.7.2008 kl. 04:50
Takk fyrir góđar kveđjur
Markús frá Djúpalćk, 21.7.2008 kl. 13:07
Til hamingju međ kallinn, ţú hefur vonandi gert eitthvađ honum til tilbreytingar í dag.
Hafđu ţađ gott.
Linda litla, 21.7.2008 kl. 23:17
Til hamingju međ gamla manninn. Ţeir eru ekki margir sem hafa fengiđ mann til ađ kaupa margan óţarfan á bensínstöđinni ţegar mađur ćtlađi bara ađ kaupa bensín. En honum tókst ţađ ótrúlega oft.
Árný Albertsdóttir, 22.7.2008 kl. 00:42
Til hamingju međ Halli minn.
Bestu kveđjur
Jón Ţórarinsson
Jón Ţórarinsson (IP-tala skráđ) 22.7.2008 kl. 02:57
Ţetta átti ađ vera svona: Til hamingju međ daginn Halli minn.
Bestu kveđjur
Jón Ţórarinsson
Jón Ţórarinsson (IP-tala skráđ) 22.7.2008 kl. 02:59
Til hamingju međ pabbalabba...ţó seint c...
Brynja Hjaltadóttir, 22.7.2008 kl. 21:59
Til lukku međ Pabba.
Ég er alveg lost međ ţetta nýja útlit hjá ţér.... hver er ég?
hvur ... ha?
Ţórđur Helgi Ţórđarson, 24.7.2008 kl. 09:50
Doddi, ţú ert auđvitađ ţú og hér og venzt ţessu um leiđ.
Markús frá Djúpalćk, 24.7.2008 kl. 13:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.