Útvarpsţáttur í verđlaun á Útvarpi Sögu
18.7.2008 | 22:19
Ţeir sem eru ţjakađir af innbyrgđri tjáningarţörf ćttu ađ leggja viđ hlustir á Útvarp Sögu á morgun milli klukkan 13 og 16 en ţá gefst heppnum hlustanda tćkifćri á ađ vinna sinn eigin útvarpsţátt í tónlistargetraun í laugardagsţćtti stöđvarinnar.
Umsjónarmennirnir Markús Ţórhallsson, Halldór E. og Sverrir Júlíusson munu leika brot úr ţremur íslenskum lögum og sá hlustandi sem ber kennsl á lögin fćr eina klukkustund í loftinu á Sögu ţar sem hann getur stjórnađ sínum eigin útvarpsţćtti.
Félagarnir í laugardagsţćttinum eru gjarnir á ađ fara eigin leiđir og finnst ekki nóg ađ verđlauna hlustendur sína međ flatbökum og rjómaís og gefa ţví heppnum hlustanda ađ auki tćkifćri til ađ láta gamminn geysa í beinni útsendingu á Útvarpi Sögu.
Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 22:23 | Facebook
Athugasemdir
Segđu mér Markús er innifalinn akstur frá Selfossi til Reykjavíkur? Skyldi ég hreppa hnossiđ, ţú vćntanlega veist ađ ég hef ekki bílpróf. Sé krafan sú ađ viđkomandi verđi ađ koma sér á milli stađa á sínu ökutćki, ţá getur ţú ađ mínu áliti stungiđ ţessari fćrslu ţinni á stađ sem ég vil síđur nefna.
Eiríkur Harđarson, 18.7.2008 kl. 22:40
Semsé undir stól? Ţađ er hefđ fyrir ţví ađ fólk sem ekki hefur bílpróf starfi á Sögu
Markús frá Djúpalćk, 18.7.2008 kl. 22:59
Eru fleiri en ein verđlaun. - Ég meina svona fyrstu, önnur og ţriđju verđlaun. - Eftir ţví hvađ ţú getur upp á mörgum lögum. - Klukkutími - háltími og korter í verđlaun.
Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir, 18.7.2008 kl. 22:59
Nei hér eru ađeins veitt fyrstu verđlaun, en kannski verđa bara aukaleikir fyrir hina...
Markús frá Djúpalćk, 18.7.2008 kl. 23:00
Ekki vildi ég hneppa hrossiđ. Betra ađ hlusta á bulliđ í ykkur
Beturvitringur, 19.7.2008 kl. 00:18
Verđ međ. Enn ef illa fer vantar ţá ekki svona rugludall eins og mig í loftiđ? Er reyndar međ bílpróf, vona ađ ţađ skemmi ekki fyrir.
Kjartan Pálmarsson, 19.7.2008 kl. 00:59
Iss, klukkutími er ekki upp í nös á kettling...
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 20.7.2008 kl. 23:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.