Lausn á miðbæjarvandanum
18.7.2008 | 18:42
Kannski að löggæsluyfirvöld ættu að huga að þeim möguleika að ráða ömmur með kústa til að hafa hemil á skrílnum í miðbæ Reykjavíkur um helgar. Það mætti kalla þær miðbæjarkústa.
Hugmynd.
Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.
Ræningjunum sópað út | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Eða það mætti jafnvel Kalla Þær ÖMMU SÉRSVEITIN.
Kvendinn þyrftu helst að vera svo gamlul að þau séu á aldur við fyrstu grúbbíur hrukkudýrannna í "ROLLING STONES"
Brynjar Jóhannsson, 18.7.2008 kl. 19:26
Nákvæmlega, enda hörkukonur á þeim aldri.
Markús frá Djúpalæk, 18.7.2008 kl. 22:23
Á fólk, sem er ekki orðið víðáttuvitlaust af eiturlyfjaneyslu, er einmitt best að hafa gæslufólk sem ögrar ekki; með vopnum, búningum, töffaratalanda og öðrum valdsmannsheitum. Góðlátlegt fólk þ.á m. ömmur væru alveg tilvaldar.
Beturvitringur, 19.7.2008 kl. 00:24
Ekki svo vitlaus hugmynd það.
Sporðdrekinn, 19.7.2008 kl. 03:02
Ég mæti með kústinn... kem reyndar á honum, en fín hugmynd að fullnýta svona fararskjótann.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 20.7.2008 kl. 23:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.