Skammist ţeir sín

Stóru olíufélögin, Olís, Skeljungur og N1 íhuga nú hvort lćkka skuli verđ á eldsneyti í dag. Heimsmarkađsverđ á olíu lćkkađi um 6 dollara tunnan í gćr sem er ein mesta lćkkun í 17 ár, og stendur í stađ í morgun ef marka má ţessa frétt. Fulltrúar stóru olíufélaganna sögđu í dag ađ ţróun gengismarkađa myndi ráđa miklu um ţađ hvort lćkkunin skili sér til neytenda.

Ţeir ţurfa nú ekki ađ setjast niđur, íhugulir á svip til ađ ákveđa hvort hćkkun verđi í kjölfar hćkkana á heimsmarkađnum. Neinei, hćkkunin kemur til áhrifa í skyndingu ţví ekki mega félögin neinu tapa. Hverskonar afglapar eru ţađ sem stjórna ţessum félögum? Ruddamennskan, yfirgangurinn og fíflskan í ţessu viđmóti er svo svakaleg ađ mér finndist réttast ađ fara allra sinna ferđa gangandi, hjólandi eđa ríđandi nćstu daga í mótmćlaskyni. Ég meina ţađ, held ađ ţađ vćri meira ađ segja reynandi ađ nota ekki almenningsamöngurnar ţví ţćr nota eldsneyti sem keypt er af ţessum snillingum. Ég held nefnilega ađ viđ ćttum ekki ađ gera ráđ fyrir neinni lćkkun ţví krónan hefur veikst örlítiđ í morgun. Blessuđ sé minning hennar.

Í Guđs friđi.

Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.

 


mbl.is Engar breytingar á olíuverđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

góđur Markús flott grein er sammála ţér

Írena (IP-tala skráđ) 16.7.2008 kl. 19:50

2 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Ţeir drusluđust nú til ađ lćkka í morgun...

Markús frá Djúpalćk, 17.7.2008 kl. 11:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband