Skelfing

Ég held ađ ég verđi ađ reyna ađ gleyma ţessum fréttum eins hratt og ég mögulega get. Nú greip um sig hinn gamalkunni flugbeygur. Sem betur fer er ekkert útlit fyrir ađ ég sé ađ fara í flug alveg á nćstunni, ţannig ađ kannski verđ ég búinn ađ jafna mig áđur en ég fer nćst.

Mér dettur samt helst í hug ađ ţarna hafi flugmennirnir bara veriđ ađ sýna og sanna stjórn Icelandair hversu heimskulegt ţađ vćri af félaginu ađ segja fjölda hćfra íslenzkra flugmanna upp....

 

Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.


mbl.is Lendingin gekk vel
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Jenný Anna Baldursdóttir, 10.7.2008 kl. 17:57

2 Smámynd: Hvumpinn

Ţetta er nú međ heimskulegri commentum hér Markús og er ţó af nógu ađ taka.

Hvumpinn, 10.7.2008 kl. 19:50

3 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Vođa ertu hvumpinn...

Markús frá Djúpalćk, 10.7.2008 kl. 23:29

4 Smámynd: Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir

Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir, 10.7.2008 kl. 23:51

5 Smámynd: Jakob Jörunds Jónsson

"Fly on the wings of love..."

Eru menn bara ekki ađ reyna ađ spara bensíniđ?

Jakob Jörunds Jónsson, 11.7.2008 kl. 00:55

6 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

hehehehe..... "vođa ertu hvumpinn.."

Hrönn Sigurđardóttir, 11.7.2008 kl. 10:26

7 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Svei mér ţá. Fólk er fariđ ađ taka sjálft sig og lífiđ alltof alvarlega...  Ţegar illa lítur út en vel fer er alsiđa í minni sveit ađ hlćja svolítiđ ađ atvikinu...

Markús frá Djúpalćk, 11.7.2008 kl. 10:33

8 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

Hvumpinn, manngreyiđ álpađist nú bara til ađ skrifa agnarsmátt ţerapíublogg sem honum hafđi veriđ ráđlagt viđ flögrifóbíunni og tengir ţađ viđ frétt sem ber fyrirsögnina: Lendingin gekk vel

Hlandvolgar og heilameiđandi lélegar, mellow,  miđstigs roluspćlingar!

Farđu heim og ćfđu ţig. Komdu svo međ sveinsstykkiđ ţegar hann bloggar viđ fyrirsögnina: Lendingin gekk hrapalega!

PS. -Getur einhver sagt honum ađ sveinsstykkiđ sé ekki tippiđ á honum.

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 12.7.2008 kl. 02:26

9 Smámynd: Brynja Hjaltadóttir

Mér leiđast fýlustrumpar= hvumpinn...

Brynja Hjaltadóttir, 15.7.2008 kl. 10:41

10 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Ć hann var bara eitthvađ hvumpinn, Brynja. Vertu góđ viđ greyiđ.

Markús frá Djúpalćk, 15.7.2008 kl. 11:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband