Eftirlýstur

 aribertheim

Doktor Dauđi (einn af mörgum) fćddur 28.júní 1914 og heitir réttu nafni Aribert Heim. Hann er Austurríkismađur, lćrđi til lćknis og notađi kunnáttuna í heldur betur vafasömum tilgangi í Mauthausen búđunum í Austurríki á tímum Síđari Heimsstyrjaldarinnar. Ţađ er taliđ ađ hann búi í Chile en ef einhver rekst á hann á Laugaveginum eđa í Kringlunni er sá hinn sami vinsamlegast beđinn um ađ reyna ekki ađ nálgast hann ţví hann á ţađ til ađ sprauta í fólk bensíni eđa appelsínulímonađi. Öruggara er ađ hringja í Símon Wiesenthal stofnunina og láta vita af ţessum landafjanda á ferđ.

Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakob Jörunds Jónsson

Ég efast nú um ađ hann sprauti nokkurn međ bensíni á Íslandi. Bensíniđ er allt of dýrt!

Jakob Jörunds Jónsson, 10.7.2008 kl. 15:09

2 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Hann á vízt nóg af seđlum, ofan á ellilífeyrinn frá Ţýzkalandi...

Markús frá Djúpalćk, 10.7.2008 kl. 15:16

3 Smámynd: Skattborgari

Góđur mađur en hvađ ćtli ég ţurfi mikiđ bensíni á dag til ađ losna viđ ađ kaupa matvćli á okur verđi og hvađ ćtli bensíniđ kosti? Ćtti ég kannski ađ nota svartolíu, bensín eđa dísil?

Skattborgari, 10.7.2008 kl. 18:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband