Abu Dhabi

Abu Dhabi

Er höfuðborg Sameinuðu Arabísku furstadæmanna og er á eyju í Persaflóa. Þar búa um milljón manns og lifa á olíuauði landsins og borgarinna þó borgarbúar hafi á síðustu árum byggt afkomu sína æ meira á ferðamannaiðnaði og svo auðvitað fjárfestingum um víða veröld.

Borgin er ævagömul en auðvitað orðin einhver sú nýtízkulegasta í heiminum eins og meðfylgjandi mynd sýnir.

Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.


mbl.is Chrysler byggingin seld á 60,7 milljarða króna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Ferðamannaiðnaður. Þetta orð hefur alltaf valdið mér heilabrotum. Iðnaður, þar sem hráefni er breytt í vöru sbr fiskiðnaður og kjötiðnaður, ullariðnaður... -Hvaða vöru býr maður til úr ferðamönnum? -Ferðamannakjöt? Tjaldferðalanglokur? Baunasúpu?

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 9.7.2008 kl. 20:57

2 Smámynd: Markús frá Djúpalæk

Baunasúpu?

Markús frá Djúpalæk, 9.7.2008 kl. 21:40

3 Smámynd: Markús frá Djúpalæk

Já, úr dönum....

Markús frá Djúpalæk, 9.7.2008 kl. 21:40

4 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

-Hvern spurðirðu?

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 9.7.2008 kl. 22:12

5 Smámynd: Markús frá Djúpalæk

Fór í Orðabókina.

Markús frá Djúpalæk, 9.7.2008 kl. 22:29

6 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Allt er nú farið að kalla orðabækur.

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 9.7.2008 kl. 22:32

7 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Hey, -hver nennir í dvergakast með Danann...?  

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 9.7.2008 kl. 22:56

8 Smámynd: Markús frá Djúpalæk

Ég ætla í Dollakast...

Markús frá Djúpalæk, 10.7.2008 kl. 11:47

9 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Þið eruð dúllurassar.

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 10.7.2008 kl. 13:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband