Abu Dhabi
9.7.2008 | 17:51
Er höfuđborg Sameinuđu Arabísku furstadćmanna og er á eyju í Persaflóa. Ţar búa um milljón manns og lifa á olíuauđi landsins og borgarinna ţó borgarbúar hafi á síđustu árum byggt afkomu sína ć meira á ferđamannaiđnađi og svo auđvitađ fjárfestingum um víđa veröld.
Borgin er ćvagömul en auđvitađ orđin einhver sú nýtízkulegasta í heiminum eins og međfylgjandi mynd sýnir.
Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.
Chrysler byggingin seld á 60,7 milljarđa króna | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
Ferđamannaiđnađur. Ţetta orđ hefur alltaf valdiđ mér heilabrotum. Iđnađur, ţar sem hráefni er breytt í vöru sbr fiskiđnađur og kjötiđnađur, ullariđnađur... -Hvađa vöru býr mađur til úr ferđamönnum? -Ferđamannakjöt? Tjaldferđalanglokur? Baunasúpu?
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 9.7.2008 kl. 20:57
Baunasúpu?
Markús frá Djúpalćk, 9.7.2008 kl. 21:40
Já, úr dönum....
Markús frá Djúpalćk, 9.7.2008 kl. 21:40
-Hvern spurđirđu?
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 9.7.2008 kl. 22:12
Fór í Orđabókina.
Markús frá Djúpalćk, 9.7.2008 kl. 22:29
Allt er nú fariđ ađ kalla orđabćkur.
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 9.7.2008 kl. 22:32
Hey, -hver nennir í dvergakast međ Danann...?
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 9.7.2008 kl. 22:56
Ég ćtla í Dollakast...
Markús frá Djúpalćk, 10.7.2008 kl. 11:47
Ţiđ eruđ dúllurassar.
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 10.7.2008 kl. 13:08
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.