Ó, náttúra
29.6.2008 | 12:43
Svo virđist sem einhverjir af ţeim rúmlega 30 ţúsund manns sem sóttu stórtónleika Bjarkar og Sigur Rósar í Laugardalnum í gćr hafi misskiliđ bođskap ţeirra. Mikiđ af rusli einkum áldósir lá eftir í brekkunum fyrir ofan Ţvottalaugarnar.
Tónleikarnir báru yfirskriftina náttúra og voru haldnir til heiđurs íslenskri náttúru. Ţví hefđi mátt ćtla ađ gestir hefđu gengiđ betur um náttúru Laugardalsins en raun bar vitni eftir tónleikana. Rusliđ var hreinsađ í nótt.
Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.
Óđur til náttúrunnar í Laugardal | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Fyndiđ held ađ í mesta lagi 50-100manns hafi komiđ útaf náturúnni restin til ađ kemmta sér.
Skattborgari, 29.6.2008 kl. 16:08
Ţarna komu allir til ađ skemmta sér saman viđ ađ hlusta á frábćra listamenn flytja okkur magnađa tónlist. - Og sameinast um ađ hugsa vel um landiđ okkar. - Svo eru ţađ ţessir sem allstađar verđa sér til skammar, sem alltaf ber mest á, slóđarnir . - En ţađ hefur víst hver sinn djöful ađ draga, viđ Íslendingar jafnt sem ađrir.
Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir, 30.6.2008 kl. 00:48
Sóđar til náttúrunnar í Laugardal
Sćvar Einarsson, 30.6.2008 kl. 03:37
Finnst ţetta ekkert skrýtiđ, ţetta var nefnilega í Reykjavík.
Eiríkur Harđarson, 30.6.2008 kl. 13:27
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.