Myndbirtingar

Nú hafa birst myndir af sakborningi þessa máls í nokkrum fjölmiðlum. Það er búið að kveða upp dóm og konan sannanlega sek, en ég held að almenningi stafi ekki mikil hætta af henni. Ég sé ekki alveg tilganginn með því að birta af henni þessar myndir, þegar aðrir eru látnir óáreittir.

 Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins


mbl.is 13 sakfelldir í Tryggingastofnunarmáli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Magnea Helgadóttir

Déskotans þjófapakk...Birtum myndir af þjófunum...Öllum.

Guðrún Magnea Helgadóttir, 12.6.2008 kl. 11:22

2 Smámynd: Markús frá Djúpalæk

Mér finnst nú aðallega stinga þetta með að birta myndir af sumum en ekki öðrum...

Markús frá Djúpalæk, 12.6.2008 kl. 11:56

3 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Sammála þér!

Hrönn Sigurðardóttir, 12.6.2008 kl. 13:09

4 Smámynd: Beturvitringur

Engar myndir eða af öllum (myndastærð eftir sakfellingu :( :)

Þau rændu þrátt fyrir af OKKUR! Eða, annars, vill maður vita  hver rændi mann?

Læt þetta standa, þótt ég sé kominn í hring. 

Beturvitringur, 12.6.2008 kl. 14:13

5 Smámynd: Sporðdrekinn

sammála

Sporðdrekinn, 12.6.2008 kl. 19:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband