Verður ekki allt vitlaust?
11.6.2008 | 12:27
Nú er viðbúið að einhverjum þyki þetta guðlast, þó það hafi ekki verið guðir sem þarna marseruðu í einni bunu. Að minnsta kosti myndu sum trúfélög missa sig og krefjast hefndar yfir hinum guðlausu!
Er það ekki annars?
P.s. Flottur búningur hjá þeim vantrúuðu.
Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.
Svarthöfði á vegum félagsmanna í Vantrú | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 12:32 | Facebook
Athugasemdir
hehe mér fannst hann soldið flottur já! Hins vegar misskildi fréttamaðurinn tilganginn með marseringu Svarthöfða hrikalega fannst mér, þegar hann talaði um að Svarthöfði væri genginn í raðir hinna góðu!!!!!
Segi ekki meir.
Hrönn Sigurðardóttir, 11.6.2008 kl. 12:43
Guðsteinn Haukur Barkarson, 11.6.2008 kl. 17:51
Þetta var bara fyndið og er allt í lagi að mínu mati er sjálvur trúlaus.
Skattborgari, 11.6.2008 kl. 20:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.