Verður ekki allt vitlaust?

Nú er viðbúið að einhverjum þyki þetta guðlast, þó það hafi ekki verið guðir sem þarna marseruðu í einni bunu. Að minnsta kosti myndu sum trúfélög missa sig og krefjast hefndar yfir hinum guðlausu!

Er það ekki annars?

P.s. Flottur búningur hjá þeim vantrúuðu.

Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.


mbl.is Svarthöfði á vegum félagsmanna í Vantrú
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

hehe mér fannst hann soldið flottur já! Hins vegar misskildi fréttamaðurinn tilganginn með marseringu Svarthöfða hrikalega fannst mér, þegar hann talaði um að Svarthöfði væri genginn í raðir hinna góðu!!!!!

Segi ekki meir. 

Hrönn Sigurðardóttir, 11.6.2008 kl. 12:43

2 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Að minnsta kosti myndu sum trúfélög missa sig og krefjast hefndar yfir hinum guðlausu!
Ekki hef ég orðið var við það. Flest okkar hafa haldið vatni, þó ég skilji ekki ennþá tilganginn með þessu.

Guðsteinn Haukur Barkarson, 11.6.2008 kl. 17:51

3 Smámynd: Skattborgari

Þetta var bara fyndið og er allt í lagi að mínu mati er sjálvur trúlaus.

Skattborgari, 11.6.2008 kl. 20:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband