Spá dagsins
6.6.2008 | 11:33
Sporðdreki: Þín sterka hlið er ófyrirsjáanlegar uppákomur. Þegar aðrir eru enn hissa, er þú farinn að spyrja þig hvað þú getir fengið út úr þessum aðstæðum.
Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.
Athugasemdir
Ég las þetta sem ófyrirsjáanlegar uppákonur og fölnaði. Fölnaði!
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 6.6.2008 kl. 12:40
Er það ekki eitt af því sem gerir þig að fjölmiðla gaur
Helga: Ég hefði fölnað líka, vissi ekki að í mér bærust þær kenndir
Sporðdrekinn, 6.6.2008 kl. 12:58
Markús frá Djúpalæk, 6.6.2008 kl. 13:07
Uppákonurnar eða Uppákomurnar en aldrei hélt ég að þú værir að tæknast sem tæknimaður.
Sigga (IP-tala skráð) 6.6.2008 kl. 20:34
Þú og þínar stjörnuspár
Brynja Hjaltadóttir, 7.6.2008 kl. 00:31
Valla mín er í Sporðdrekanum, boðar þetta gott? Ég meina segir þetta eitthvað um það hvort geti horft á EM í friði??
S. Lúther Gestsson, 8.6.2008 kl. 02:26
Þín sterka hlið ófyrirsjáanlegar uppákomur. - Hvað segirðu þá um nýjustu fregnir af meirihlutanum í Borgarstjórn?
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 8.6.2008 kl. 18:59
Var sú uppákoman nokkuð ófyrirsjáanleg?
Markús frá Djúpalæk, 8.6.2008 kl. 19:50
Nei, ekki sjálf uppákoman, en ég skil ekki alveg hvað liggur þarna að baki. - Hvað er í gangi akkúrat núna, sem kallar á svona skjót viðbrögð, - svona smjörklípuaðgerð. - Og þar koma vonandi spádómshæfileikar þínir til góða, þess vegna spyr ég.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 8.6.2008 kl. 19:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.