Rćrirć
5.6.2008 | 14:13
Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.
Áfengi minnkar líkur á liđagigt | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
5.6.2008 | 14:13
Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.
Áfengi minnkar líkur á liđagigt | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ja hérna! Alltaf er mađur nú ađ heyra eitthvađ nýtt frá ţessum hámenntuđu prófessorum. Ţeir ćttu kannski ađ lifa hversdagslegu lífi í nokkur ár, ţá myndu niđurstöđur koma miklu fyrr :)
Gunnar (IP-tala skráđ) 5.6.2008 kl. 14:23
Ef ađ mađur ţarf ađ sćtta sig viđ eitt glas af víni á dag... ţá er einmitt máliđ ađ hafa glasiđ stórt hehehe
ţarf ađ segja vinkonu minni frá ţessari frétt, og benda henni á ađ byrja ađ drekka. Ţá kannski lagast hjá henni gigtin.
Linda litla, 5.6.2008 kl. 14:40
Mađur á alltaf ađ vera góđur viđ vini sína og benda ţeim á góđ ráđ til lausnar hvimleiđum vandamálum
Markús frá Djúpalćk, 5.6.2008 kl. 15:17
Mig langar í svona glas Er nefnilega svo mikill hćnuhaus ađ ég ţoli bara eitt glas.
Bylgja Hafţórsdóttir, 5.6.2008 kl. 16:49
Hehe, ţetta er semsé fyrst og fremst glas fyrir hćnuhausa
Markús frá Djúpalćk, 5.6.2008 kl. 17:09
Ég á viđ sama "vandmál" ađ stríđa og Bylgja, kannski bara ađ ég fari ađ versla glös í dag
Sporđdrekinn, 5.6.2008 kl. 17:38
Ćtli svona glös fáist víđa?
Markús frá Djúpalćk, 5.6.2008 kl. 17:39
Ég veit ekki En ég lćt ţig vita ţegar ađ ég er búin ađ finna mitt
Sporđdrekinn, 5.6.2008 kl. 17:42
Markús frá Djúpalćk, 5.6.2008 kl. 17:49
Ég fékk mér í eitt glas í gćkveldi.
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 5.6.2008 kl. 19:34
Hah, búin ađ redda ţessu. Fer bara í Dýraríki og versla eitt stykki fiskakúlu á standi og allir halda ađ gullfiskurinn minn sé ađ fá nýjan og flottan íverustađ. Hvađ ćtli ég ţurfi margar flöskur til ađ fylla "glasiđ" mitt. Held ég verđi ađ styrkja mínu yndislegu "bingóvöđva".
Bylgja Hafţórsdóttir, 5.6.2008 kl. 19:48
Frábćr hugmynd Bylgja! Ţú sparađir mér ferđ um allt land í leit ađ glasi, ég á nefnilega eitt stk gullfiskaskál/glas!
Sporđdrekinn, 5.6.2008 kl. 20:06
Sá svona stórt glas í Prag í haust var ađ vísu ćtlađ sem nammiskál. Var ađ pćla í ađ kaupa ţađ og segja ađ ég drykki bara eitt glas og ná í nammiskálina. Ţarft eina flösku til ađ fylla á í einu held ađ venjulegt fólk eigi í vandrćđum međ ađ halda á svona stóru glasi. Vćri gott fyrir alka.
Skattborgari, 5.6.2008 kl. 21:42
Alka! Ertu ađ kalla mig alka?!?
Sporđdrekinn, 6.6.2008 kl. 01:35
Ef ađili drekkur eitt svona glas á kvöldi reglulega ţá á ađilinn alveg örugglega viđ áfengisvandamál ađ stríđa. Ţetta glas tekur um 1-1,5lítra á sterku víni.
Skattborgari, 6.6.2008 kl. 01:39
En ef ađ ţađ er létt vín?
Sporđdrekinn, 6.6.2008 kl. 01:44
Ţá er ţađ í lagi ef ţađ er ekki gert á hverju kvöldi. Ég drekk eiginlega bara sterkt vín vískí eđa koníak.
Skattborgari, 6.6.2008 kl. 01:47
Ţetta er ekkert vandamál. Fyrst drekkur mađur, ţá verđur mađur fullur og svo sofnar mađur. Hvert er eiginlega vandamáliđ?
Nei, annars, ţetta er nú bara smá grín. Ég drekk ekki sjálfur og veit alveg hvert vandamáliđ er. Sá ţetta bara einhvers stađar fyrir mörgum árum og fannst bara nokkuđ fyndiđ.
Burkni (IP-tala skráđ) 7.6.2008 kl. 09:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.