Húmorslaust pakk..

..leynist víðar en í múslímalöndum greinilega. Ég get ekki ímyndað mér að það að gera grín að Rannsóknarréttinum sem allir vita að var skelfileg stofnun, argasta afturhald og bremsa á framfarir, geti talist guðlast. Þeir prelátar sem þar sátu voru eingöngu að reyna að viðhalda völdum kirkju sem var búin að fjarlægjast upphaflegt markmið sitt svo að skömm var að. Ég held að kaþólikkar ættu bara að hlæja með og gleðjast yfir því að andi mannsins lifði af tilraunir réttarins til að kæfa hann, en ekki hundmóðgast og feta í fótspor Rannsóknarréttarins. En gera þeir það? E - Nei.

Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.


mbl.is Segja upp viðskiptum við Símann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband