Eurovision
18.5.2008 | 09:39
Hvernig skyldi nú ganga í undankeppninni? Ætli Friðriki og Ómari takist að brosa sig upp úr undankeppninni þetta árið? Ég er ekkert of sannfærður, en það kemur í ljós á fimmtudaginn. Ég setti smá skoðanakönnun hér til hliðar og spyr bara hvort Ísland komist upp úr undankeppninni á fimmtudaginn eða ekki. Endilega takið þátt!
Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.
Íslendingar kynna sig í Belgrad | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
"Ætli Friðriki og Ómari takist að brosa sig upp úr undankeppninni þetta árið?"
Markús minn, þó þeir emjuðu úr hlátri bífor, djúríng and after...
Dream on, krútt.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 18.5.2008 kl. 21:38
Dream...dreaaaam...dreaaaam
Markús frá Djúpalæk, 18.5.2008 kl. 21:40
Ég kalla þá nú góða að hafa komist úr landi með þennann óbjóð... að halda að þeir komist eitthvað lengra er nú eiginlega bara svolítið fyndið. En þú ert nú oft svolítið fyndinn þegar kemur að júróvibbsjón.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 18.5.2008 kl. 21:56
Ég er náttúrulega bara may-gay gaur
Markús frá Djúpalæk, 18.5.2008 kl. 22:06
Þú ert maístjarna. En ÓFRIÐURIN (ÓmarFriðrik) hrapar með bravúr í beinni. Promise. Sowwy luv.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 18.5.2008 kl. 22:40
Huxa að ég lifi það alveg af sko...luv
Markús frá Djúpalæk, 18.5.2008 kl. 22:52
Gott, angelface. Mér þætti þungbært ef þú gerðir það ekki.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 18.5.2008 kl. 23:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.