Ein 2

Hún hafđi ekki alltaf veriđ svona. Ein. 

Líf hennar hafđi eitt sinn breyst á örskotsstundu. Ótrúlega hratt. Hún gat ekki nákvćmlega tímasett hvenćr, en hún vissi vel hvers vegna. Og hvernig. Ákvörđunin!

Stundum var hún viss um lífiđ hefđi getađ orđiđ allt öđruvísi. Ţó var hún alls ekki óhamingjusöm. Langt í frá. Sátt, var orđiđ sem skaut sér inn í hugskot hennar ţegar hún velti fyrir sér stöđu sinni. Sátt. Ţessi eilífa sátt.

Samt...

Ákvörđunin sem olli breytingunum á lífi hennar gargađi stundum á hana í svefnrofunum. Á ţessum augnablikum ţegar hún var hvađ varnarlausust. Á ţessum augnablikum milli svefns og vöku, draums og veruleika, sannfćrđist hún um ađ hún vćri ekki raunverulega sátt. Hún yrđi ađ gera eitthvađ.

Eitthvađ. Ţó ekki fyrr en ađ vel íhuguđu máli. Eins og alltaf.

 

Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Hrönn Sigurđardóttir, 18.5.2008 kl. 11:17

2 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 18.5.2008 kl. 14:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband