Jakob gestur minn annan í hvítasunnu

 Jakob

Nćstkomandi mánudag, annan í hvítasunnu mun nýráđinn framkvćmdastjóri miđborgar, Jakob Frímann Magnússon, stuđmađur međ meiru verđa gestur minn á Útvarpi Sögu. Viđ setjumst niđur saman til skrafs kl. 15 og spjöllum međan okkur dugir örendi - eđa tími ađ minnsta kosti.

Jakob er bráđskemmtilegur mađur, hvađ sem fólki kann ađ finnast um hiđ nýja starf hans. Ég hvet fólk til ađ hlusta á Sögu nćstkomandi mánudag, tíđnir um land allt er eftirfarandi: 

FM 99.4 - Höfuđborgarsvćđiđ
FM 93.9 - Akureyri og nágr.
FM 99.1 - Selfoss og nágrenni
FM 93.7 - Skagafjörđur
FM 101.0 - Ísafjörđur
FM 104.7 - Vestmannaeyjar
FM 104.5 - Egilsstađir
FM 102.1 - Dalvík
FM 96.7  - Blöndós
Fm 103.0 - Húsavík

Svo er einnig hćgt ađ hlusta hér www.utvarpsaga.is .

Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.


mbl.is Ögrandi og spennandi verkefni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Beturvitringur

Fyrir hvađa yfirsjón var honum veitt ráđning?

Beturvitringur, 10.5.2008 kl. 01:18

2 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Ţađ ćtti ađ minnsta kosti ađ veita mér ráđningu fyrir ađ skrifa svona vitleysu

Markús frá Djúpalćk, 10.5.2008 kl. 07:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband