1. maí 2008

Dagskráin á Útvarpi Sögu 

Kl. 08:00 verđur endurfluttur morgunţáttur Arnţrúđar Karlsdóttur útvarpsstjóra ţar sem hún rćddi
viđ Eddu Björgvinsdóttur leikkonu og Jörund Guđmundsson farastjóra á La Gomera eyjunni en ţar hafa geisađ skógareldar síđustu daga.

Kl.09:00 verđur endurflutt viđtal hennar viđ Egil Helgason sjónvarpsmann úr Silfi Egils en ţau rćđa helstu fréttir undanfarna daga svo sem viđbrögđ stjórnvalda viđ efnahagsástandinu.

 Kl.10:00 -12:00 verđur endurfluttur ţáttur Sigurđar G. Tómassonar og Guđmundar Ólafssonar hagfrćđings og lektors en eins og ţeim er einum lagiđ fara ţeir alveg á kostum í umrćđunni um stöđu efnahagsmála. Kannski ber Rússland eitthvađ ađeins á góma líka.

Kl.12 á hádegi eru fréttir frá Fréttastofu

Kl.12:30 Skođun dagsins 1. maí. Eiríkur Stefánsson fyrrum verkalýđsleiđtogi flytur erindi í tilefni
dagsins

Kl. 13:00-16:00 Markús Ţórhallsson og Sverrir Júlíusson bregđa á leik međ hlustendum og fylgjast međ ţví helsta sem verđur um ađ vera. Síminn verđur ađ sjálfsögđu opinn.

Kl.16:00-18:00 Ásgerđur Jóna Flosadóttir fćr til sín góđa gesti m.a. Hjörleif Guttormsson náttúrfrćđing og
fyrrum alţingismann en ţau munu spjalla um íslenska náttúru og ferđamál.

Kl.21:00-23:00 Hermundur Rósinkranz talnaspekingur og miđill  tekur á móti símtölum frá hlustendum í síma 588 1994 og les í tölurnar ţeirra.

Endurflutningur um nóttina til kl.07:00 föstudaginn 2.maí en ţá mćtir Arnţrúđur Karlsdóttir hlustendum í
morgunútvarpinu

Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.


mbl.is Kröfugöngur víđa um heim
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

Flottur ţáttur hjá ykkur Sverri. Flottir strákar. Flott útvarp.

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 1.5.2008 kl. 16:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband