Ljóđ dagsins

ingibjorg 

Ţá veistu svariđ

Opnađu augun, sjáđu hvar ţú ert
Ég er og bíđ ţín ţar
Hugurinn ber ţig ađra leiđ en hvert
Enn heldur' af stađ brenna spurningar

Ég bíđ
Ţú leitar svara út um allt
Hvar endar ţessi ferđ
Til hvers er fariđ
Ţá líđa ár
Og láta uppi lítiđ ráđ
Ef leitarđu til mín
Ţá veistu svariđ

Ţví ert ađ hlaupa, leita langt og skammt
Ég leynist ţér ei, ég er allsstađar

Ég bíđ
Ţú leitar svara út um allt
Hvar endar ţessi ferđ
Til hvers er fariđ
Ţá líđa ár
Og láta uppi lítiđ ráđ
Ef leitarđu til mín
Ţá veistu svariđ

Ég bíđ
Ţú leitar svara út um allt
Ef leitarđu til mín
Ţá veistu svariđ

Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.


mbl.is Yfirlýsing frá Láru Ómarsdóttur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

Ćv got a grun.

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 25.4.2008 kl. 23:20

2 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Vott dú jú grun?

Markús frá Djúpalćk, 26.4.2008 kl. 20:41

3 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

Ađ ţarna sé kannski errum ofaukiđ í textanum.

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 26.4.2008 kl. 22:25

4 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

To err is human, but to completely screw things up you need a computer...

Markús frá Djúpalćk, 26.4.2008 kl. 22:36

5 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

Darling, you wouldn´t need a puter for that, would you? .. En ađ grunsemdum mínum um auka err.. ţarna kemur 3svar fyrir "ţú leitar svarar út um allt" sem ég giska á ađ eigi ađ vera "ţú leitar svara út um allt".

Ţú ert ekki vanur ađ vera međ mikiđ af innsláttarvillum og alls ekki ađ endurtaka ţćr af jafn mikilli ţrjósku. En ţetta er bara grunur, byggđur á jafn óáreiđanlegum hlut og málvitund minni, og ţar međ á engum rökum reistur.

Skál í bođinu!party

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 26.4.2008 kl. 23:12

6 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

torment

Textinn er flottur, ekki breyta neinu.

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 27.4.2008 kl. 00:57

7 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Jú ţessum errum er ofaukiđ - wtf ţau eru ađ ţvćlast ţarna veit enginn nema - ja sá sem allt veit.

Markús frá Djúpalćk, 27.4.2008 kl. 10:05

8 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

Ţá veistu svariđ. x

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 27.4.2008 kl. 16:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband