Málfrelsiđ í Rödd Alţýđunnar

Í fyrramáliđ kl. 7 verđur Rödd Alţýđunnar, Bloggţátturinn á Útvarpi Sögu, á dagskrá eins og alla mánu- og miđvikudaga. Međal gesta verđur Skúli Skúlason sem nýlega var gert ađ loka hjá sér bloggsíđu á mbl.is vegna ásakana um atlögur ađ islam. Ásamt honum kemur Guđsteinn Haukur Barkarson sem ćtlar ađ tjá sig um meinta ritskođun á blogginu, og um málfrelsiđ almennt.  Ţađ er óhćtt ađ lofa lesendum hér, og hlustendum ţar snörpum og skemmtilegum umrćđum um grundvöll mannréttinda, hvađ svo sem fólki kann ađ finnast um lokunina á bloggi Skúla Skúlasonar.

Auđvitađ verđur tekiđ á fleiri málum á morgun, viđ fáum ađ heyra í ţingmanni sem lćtur sig málefni öryrkja og aldrađra miklu máli skipta. En auđvitađ verđur léttleikinn ekki langt undan heldur, enda nokkurskonar auka föstudagur, meistari Jón Kr. Ólafsson kemur í heimsókn viđ annan mann, ţannig ađ ţađ borgar sig svo sannarlega ađ hlusta.

Muniđ ađ stilla á Útvarp Sögu í fyrramáliđ kl. 7.


mbl.is Óánćgja međ lokun umdeilds bloggs
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda litla

Útvarp Saga..... hvar nć ég ţví ?? Ţađ gćti veriđ gaman ađ fylgjast međ.

Linda litla, 22.4.2008 kl. 19:55

2 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Ef ţú býrđ í Reykjavík er tíđnin 99,4. Verđ ađ viđurkenna ađ ég man ekki alveg hver hún er annars stađar. En auđvitađ er hćgt ađ hlusta á netinu á www.utvarpsaga.is

Markús frá Djúpalćk, 22.4.2008 kl. 20:00

3 Smámynd: Guđsteinn Haukur Barkarson

Hlakka til ađ sjá ţig Markús minn. Takk fyrir allt saman!

Guđsteinn Haukur Barkarson, 22.4.2008 kl. 20:56

4 Smámynd: Linda litla

Ég er í borginni, ég reyni ađ finna ţetta í fyrramáliđ. Takk takk

Linda litla, 22.4.2008 kl. 21:18

5 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Kolbrún, ţátturinn verđur endurtekinn kl. 13 á morgun, og einnig kl. 20 ef ske kynni ađ ţú svćfir yfir ţig.

Markús frá Djúpalćk, 22.4.2008 kl. 22:36

6 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

Rosalega spennandi! Hlakka til ađ hlusta.

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 22.4.2008 kl. 22:53

7 Smámynd: Eiríkur Harđarson

Ţetta er greinilega ţáttur sem vert vćri ađ vakna til ađ hlusta á.

Eiríkur Harđarson, 23.4.2008 kl. 01:39

8 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

well done

Meiriháttar ţáttur, Markús!

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 23.4.2008 kl. 08:54

9 Smámynd: Guđsteinn Haukur Barkarson

Takk fyrir Markús, ţetta tókst vel upp hjá okkur og er ég afar ţakkláttur ađ ţú tókst mig í viđtal.  

Guđsteinn Haukur Barkarson, 23.4.2008 kl. 09:36

10 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Guđsteinn, takk fyrir komuna, ţú stóđst ţig vel!

Markús frá Djúpalćk, 23.4.2008 kl. 09:44

11 Smámynd: Guđsteinn Haukur Barkarson

Takk fyrir ţađ Markús, en hvenćr er svo endurflutningur á ţessu svo mađur geti heyrt í sjálfum sér?

Guđsteinn Haukur Barkarson, 23.4.2008 kl. 10:40

12 Smámynd: Bryndís Böđvarsdóttir

Ţetta gekk svona ljómandi vel og sjónarmiđ Skúla og stuđningsmanna hans ţóttu mér bara koma nokkuđ skýrt fram.

Segir hin óháđa eiginkona Guđsteins...  (fannst hann auđvitađ standa sig mjög vel).

Bryndís Böđvarsdóttir, 23.4.2008 kl. 10:50

13 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Guđsteinn, ţátturinn er endurfluttur í dag kl. 13 og í kvöld kl. 20. Og örugglega eitthvađ um helgina. Já, Bryndís, varstu ekki ánćgđ međ Guđstein?

Markús frá Djúpalćk, 23.4.2008 kl. 10:53

14 Smámynd: Guđsteinn Haukur Barkarson

Verđur ţetta kannski ekki endurflutt? 

Guđsteinn Haukur Barkarson, 23.4.2008 kl. 14:40

15 identicon

Ágćtu bloggvinir og ađrir gestir,

Ég mun nú setja upp margar spegilsíđur af hrydjuverk.blog.is.  Sú fyrsta  er langt komin í uppsetningu og heitir  http://hermdarverk.blogcentral.is

Veriđ velkomin öll.

Skúli Skúlason 23.4.2008 kl. 20:27

Skúli Skúlason (IP-tala skráđ) 23.4.2008 kl. 20:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband