Ekki fréttir
19.4.2008 | 14:50
Ég verđ alltaf jafn undrandi ţegar ég sé hiđ mikla magn ekki frétta sem fjölmiđlar hamast viđ ađ dćla í okkur. Manni dettur stundum í hug ađ ţađ ţurfi ađ fylla upp í ákveđiđ magn af megabćtum á netmiđlunum og dálksentimetra í prentmiđlunum. Ađ ógleymdum ţögnunum sem ţarf ađ yfirgnćfa á ljósvakanum. Ţá er greinilega taliđ betra ađ fylla viđkomandi tómarúm međ stórkostlegum ekki fréttum. Eđa fréttaleysum.
Ein fréttaleysan sem ég rak augun í, í einhverjum fréttamiđlinum voru ţau stórkostlegu tíđindi ađ einn keppanda í "raunveruleikaţćttinum" Hćđinni vćri bróđir útvarpsmannsins Ţrastar 3000!!!! Who the fuck? Ţröstur 3000 for crying out loud. Hverjum er ekki sama hvort hann á bróđur og enn meira sama um ađ hann sé ađ dunda sér viđ ađ innrétta eitthvađ hús í beinni?
Ja, mér stendur allavega nákvćmlega á sama.
![]() |
Er ekki kćrasta Ivica Kostelic! |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţröstur 3000? Aldrei heyrt á manninn minnst. Kannski skrítnir menn taki sér svona ţúsundkalla sem millinöfn til ađ vera töff eins og Ástţór. Ćtli 69000 sé tekiđ?
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 19.4.2008 kl. 15:42
Hef ekki séđ neinn kalla sig Helga 69000 - hér er lag!
Markús frá Djúpalćk, 19.4.2008 kl. 15:43
Má ekki stytta ţetta eitthvađ.. fćkka núllum til dćmis? Núll er nottlega bara núll og nix hvort sem er ţannig ađ ţau hljóta ađ vera óţörf.. Then again.. Ţröstur 3.. Ástţór 2.. úff, ţetta er dilemma mar!
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 19.4.2008 kl. 15:58
Flókiđ dćmi, en ef ţeir vćru 2 og 3 hver ćtti ţá ađ vera #1? Ólafur Ragnar 1 kannski. Flókiđ dćmi. Og ertu ekki svolítiđ neđarlega í frćgđarröđinni ađ vera bara Helga 69?
Markús frá Djúpalćk, 19.4.2008 kl. 16:00
Ég hef alltaf veriđ neđarlega í ţeirri röđ og mér ţykir ágćtt ađ halda mig á ţeim slóđum.. en hvar vćrir ţú.. ţú hlytir nú ađ vera mjög ofarlega svona frćgur úbarpskall.. hvađa tölur eru lausar.. eđa rennilásar.. nei heyrđu, nú verđur mađur ađ fara ađ beygja inná veg aftur sko.. ţetta stefnir í móana og veltu..
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 19.4.2008 kl. 16:14
Markús frá Djúpalćk, 19.4.2008 kl. 16:18
Jamm, ţađ var bara fínt ađ vera úti í móum í góđa veđrinu í dag, krakkar mínir, og Mogginn er kominn upp í Hádegismóa međ spóanum.
Ţorsteinn Briem, 19.4.2008 kl. 16:19
úff ţetta er spúkí! ég var ađ horfa á mynd sem heitir 23 gafst raunar upp - mćli ekki međ henni - svo sitjiđ ţiđ hér og taliđ í tölum.........
Talandi um álfa............
Hrönn Sigurđardóttir, 19.4.2008 kl. 22:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.