Bankarnir geta svo bjargað sér sjálfir
10.4.2008 | 16:15
Það væri gáleysi að senda þau skilaboð til umheimsins að bankarnir geti ekki bjargað sér sjálfir, það geta þeir og hafa sjálfir lýst því yfir. Þetta sagði Davíð Oddsson seðlabankastjóri á fréttamannafundi í morgun, aðspurður hvort fyrir lægi að ríki og Seðlabanki þyrftu að hlaupa undir bagga með bönkunum.
Úrvalsvísitalan lækkar um 2,38% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Guð hjálpar þeim sem hjálpar sér sjálfur..
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 11.4.2008 kl. 08:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.