Bankarnir geta svo bjargađ sér sjálfir
10.4.2008 | 16:15
Ţađ vćri gáleysi ađ senda ţau skilabođ til umheimsins ađ bankarnir geti ekki bjargađ sér sjálfir, ţađ geta ţeir og hafa sjálfir lýst ţví yfir. Ţetta sagđi Davíđ Oddsson seđlabankastjóri á fréttamannafundi í morgun, ađspurđur hvort fyrir lćgi ađ ríki og Seđlabanki ţyrftu ađ hlaupa undir bagga međ bönkunum.
![]() |
Úrvalsvísitalan lćkkar um 2,38% |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Guđ hjálpar ţeim sem hjálpar sér sjálfur..
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 11.4.2008 kl. 08:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.