Uppruni eldsins
8.4.2008 | 09:17
Hinir samtvinnuđu hringir og kyndillinn sem borinn er milli landa, eru einhverjar sterkustu táknmyndir Ólympíuleikanna. Uppruna ólympíueldsins má rekja aftur til hinna fornu Ólympíuleika í Aţenu ţar sem heilagur eldur var kveiktur međ sólarljósinu og látinn brenna viđ altari Seifs á međan á leikunum stóđ.
Ţađ var svo fyrir Ólympíuleikana í Amsterdam áriđ 1928 sem eldurinn var kveiktur á ný, ţrátt fyrir ađ fyrstu leikar nútímans hafi veriđ haldnir í Grikklandi áriđ 1896. Fyrir leikana í Berlín áriđ 1936 var svo tekin sú ákvörđun ađ hlaupa međ eldinn um víđa veröld eins og gert er í dag. Sagan segir ađ ţessi siđur ađ hlaupa međ eldinn um borgir hinna ýmsu landa hafi veriđ fundinn upp af nasistum í áróđursskyni. Eldurinn er kveiktur međ ađstođ spegils og sólar, viđ hátíđlega athöfn í Olympíu og ţađan er hlaupiđ međ hann vítt og breytt um heiminn ţar til hann nćr landi í ţeirri borg sem heldur leikana ţađ áriđ. Loginn fćr svo ađ brenna uns Olympíuleikunum lýkur.
Núna, áriđ 2008 gerđist ţađ í fyrsta sinn í sögunni ađ eldurinn var slökktur á leiđ sinni frá Olympíu vegna mótmćla gegn gestgjafanum ţetta áriđ, Kína. Í kjölfariđ er tekin sú ákvörđun ađ ţví er virđist, ađ gera ţetta sameiningartákn leikanna ósýnilegt almenningi.
![]() |
Ólympíueldurinn í Keflavík |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Íţróttir | Aukaflokkar: Dćgurmál, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:44 | Facebook
Athugasemdir
hehemmmm..... Var einmitt ađ spekúlera í ţví hvort ólympíueldurinn vćri reyklaus..... verandi íţróttablys
Hrönn Sigurđardóttir, 8.4.2008 kl. 09:30
Hann reykir örugglega ekki mjög mikiđ blessađur eldurinn
Markús frá Djúpalćk, 8.4.2008 kl. 09:39
Synd og skömm og Frakkar lélegir.
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 8.4.2008 kl. 11:05
Ég hélt einmitt ađ frakkar vćri ţjóđin sem myndi viđhalda eldinum ...
Markús frá Djúpalćk, 8.4.2008 kl. 11:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.