Úr hvađa bók er ţetta?
5.4.2008 | 09:45
...hann stóđ ţarna grafkyrr, beinn og alvörugefinn og horfđi á, er kisturnar ţrjár voru teknar um borđ í kössum sínum. Ţegar ţriđji kassinn sveif inn yfir borđstokkinn lyfti hann hattinum eins og hann fagnađi svalandi andvaranum sem kom úr norđri - utan af hafinu. Svo lyfti hann hćgri hendi og gerđi krossmark. En ţó voru einhver ólíkindi í ţessari hreyfingu, og ţrátt fyrir hitann fann ég kattarloppu kynlegs hrolls fara sem snöggvast um herđar mínar og niđur bakiđ. Ég veit ekki vel, hvernig á ţví stóđ, en mér var ekkert um ţađ gefiđ ađ hugsa mér fjórđu lestina sem opna gröf. Önnur amma mín var skozk. Ef til vill hafđi ég einhverjar dulargáfur eđa sjötta skilningarvit, eins og ţađ var kallađ í Hálöndunum.
Athugasemdir
Er ţetta úr íslensku spennusögunni Ógn?
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 5.4.2008 kl. 19:32
Gott gisk...en samt ekki rétt..
Markús frá Djúpalćk, 5.4.2008 kl. 20:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.