Eyjólfur ađ hressast - ađrir kannski óhressari
2.4.2008 | 10:36
Ţetta er auđvitađ góđ tíđindi en betur má ef duga skal. Vonandi réttir krónugreyiđ meira úr kútnum, ţađ er gott fyrir ţjóđina.
En hvernig dettur ráđamönnum ţjóđarinnar í hug ađ ćtla ađ taka lán til ađ redda gćjunum sem eru búnir ađ vera ađ grćđa á góđćrinu, byggjandi sumarhallir, haldandi afmćlisveislur fyrir hundruđ milljóna, kaupandi einkaţotur og annan óţarfa međan lýđurinn horfir á? Eigum viđ nú ađ bjarga mönnunum sem fengu bankana og önnur fyrirtćki á silfurfati?
Verđa menn sem gekk svona vel fyrir hálfu ári ekki bara ađ bjarga sér sjálfir, ţađ ţarf sá ađ gera sem horfir á húsnćđis- og bílalániđ sitt hćkka um helming á örstuttum tíma. Hvers vegna ekki hinir?
Hvar er réttlćtiđ?
![]() |
Krónan styrkist um 2,36% |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Viđskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 11:15 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.