Aðvörun: Hræðilegur norskur tölvuvírus
18.3.2008 | 19:35
Jakob frændi minn á Trinidad var að senda mér þessa aðvörun um allskuggalegan norskan tölvuvírus sem herjar á tölvur veraldarinnar. Ég ákvað að vara sem flesta við og koma þessu hingað á bloggið mitt:
DEAR RECEIVER,
You have just recieved a Norwegian virus. Since we are not so technologically advanced in Norway, this is a MANUAL virus.
Please delete all the files on your hard disk yourself and send this mail to everyone you know.
Thankyouverymuch for helping me.
Ole Hacker
Flokkur: Spaugilegt | Facebook
Athugasemdir
Hrönn Sigurðardóttir, 18.3.2008 kl. 19:55
langar ekki í vírus
Guðborg Eyjólfsdóttir, 18.3.2008 kl. 22:02
OK..... dööö
Sporðdrekinn, 18.3.2008 kl. 22:04
Ég skrifa þetta úr gömlu tölvunni þar sem nýi lappinn minn hrundi. Ég gerði allt sem þú sagðir en vírusinn hefur bara orðið á undan.
Takk samt fyrir að vara okkur við.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 18.3.2008 kl. 23:34
Þetta hefur nú komið úr sænsku! Heia Norge!
Beturvitringur, 19.3.2008 kl. 01:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.