Dymbilvika og Páskar
18.3.2008 | 12:22
Dymbilvika (páskavika, kyrravika, dymbildagavika) er vikan fyrir páska og síđasta vika lönguföstu. Hún hefst á pálmasunnudag og lýkur á laugardeginum fyrir páskadag.Páskar (sem upphaflega kemur af hebreska orđinu pesa? eđa pesach sem ţýđir "fara framhjá", "ganga yfir" en kom inn í íslensku gegnum orđiđ pascha í latínu) er sameiginlegt heiti á einni af ađalhátíđum gyđinga og mestu hátíđ í kristnum siđ.
Flokkur: Trúmál og siđferđi | Facebook
Athugasemdir
"Páskar (sem upphaflega kemur af hebreska orđinu pesa? eđa pesach sem ţýđir "fara framhjá", "ganga yfir" en kom inn í íslensku gegnum orđiđ pascha í latínu) er sameiginlegt heiti á einni af ađalhátíđum gyđinga og mestu hátíđ í kristnum siđ".
Pant fleiri svona frćđandi bloggara. Takk Markús.
Beturvitringur, 18.3.2008 kl. 13:34
Nennir ţú ađ senda mér E-mailinn ţinn: halla@kjosehf.is
Svo á fjölmiđlafólk ađ vera međ ţetta á blogginu sínu, minn kćri.
Halla Rut , 18.3.2008 kl. 16:14
Oft kemur málsháttur úr páskaeggi.
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 18.3.2008 kl. 23:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.