Föstudagur og allt á leið til andskotans
7.3.2008 | 13:59
Þegar allt er á beinustu leið til fjandans, þýðir ekkert annað en að snúa sér að elstu skemmtun mannkynsins. Hér er smá yfirlit yfir hvernig fólk í mismunandi stjörnumerkjum lætur eftir að ástarstundinni er lokið:
Hrútur: Ok, gerum það aftur !
Naut: Ég er svöng - pöntum pizzu
Tvíburi: Veistu hvar fjarstýringin er ?
Krabbi: Hvenær giftum við okkur ??
Ljón: Var ég ekki frábær ??
Meyja: Ég verð að þvo rúmfötin núna
Vog: Mér fannst þetta gott ef þér fannst það líka
Sporðdreki: Hef fengið það betra sko
Bogamaður: Ekki hringja í mig -ég hringi í þig.
Vatnsberi: Gerum það núna í engum fötum !
Fiskur: Hvað sagðist þú annars heita ?
Steingeit: Áttu nafnspjald ?
Krónan lækkar um 2,6% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 14:46 | Facebook
Athugasemdir
Þetta er með því skemmtilegra sem ég hef kíkt á um "merkin". Bæðavei, ég er sjónvarpssjúklingur
Beturvitringur, 7.3.2008 kl. 14:08
Markús frá Djúpalæk, 7.3.2008 kl. 14:16
Góður barasta - svo siglir maður sinn sjó og man ekki eftir neinu ...
Ólafur Als, 7.3.2008 kl. 14:56
Passar ekki ég fer aldrei beint í það að þvo rúmfötin,en þetta er skondið
Rannveig H, 7.3.2008 kl. 15:31
Í hvaða stjörnumerki ert þú
áhugamanneskjan (IP-tala skráð) 7.3.2008 kl. 15:44
Á maður að upplýsa það? Ég er sporðdreki....
Markús frá Djúpalæk, 7.3.2008 kl. 17:30
....en VEISTU um fjarstýringuna?
Hrönn Sigurðardóttir, 7.3.2008 kl. 18:03
Hehe hún hefur ábyggilega týnst í látunum...
Markús frá Djúpalæk, 7.3.2008 kl. 18:56
-Af hverju heitir heita vatnið heita vatnið?
Eitthvað verður það að heita, vatnið.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 8.3.2008 kl. 02:59
Passar
Sporðdrekinn, 8.3.2008 kl. 16:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.