Frábćr söngleikur
13.2.2008 | 09:49
...og góđir menn sem ađ baki standa, bćđi frábćrir húmoristar og mannvinir. Ég sá Spamalot í London í fyrra og hló allan tímann. Ţetta var svo fyndiđ ađ ég gleymdi strax óţćgilegum, ţröngum leikhúsbekkjunum og háa miđaverđinu. Nei ţađ var reyndar ekkert svo hátt. Mćli međ ţessu.
Monty Python gerir ekki grín ađ Spears | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Já - og gott hjá ţeim ađ gera ekki grín ađ stelpugreyinu. Ţađ er alveg örugglega erfitt ađ vera hún ţessa dagana.
Hrönn Sigurđardóttir, 13.2.2008 kl. 09:52
Já, ţađ er sennilega ekkert hollt ađ verđa svona hrikalega vinsćll og frćgur, hratt á unga aldri.
Markús frá Djúpalćk, 13.2.2008 kl. 10:52
Ég sá ţessa sýningu líka í fyrra og hún er fábćr. Hló alveg svađalega.
Hafrún Ásta (IP-tala skráđ) 13.2.2008 kl. 16:50
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.