En mikið rosalega vona ég að strákarnir okkar fari að sýna sitt rétta andlit, rétt eins og þeir gerðu í leiknum gegn slóvökum. Nú verða allir að setjast við þau viðtæki sem hægt er að fylgjast með leiknum úr og senda sterka íslenzka strauma til Noregs. Þannig klárum við þetta!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.