Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Apríl 2017
- Október 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Október 2014
- Júlí 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
Kalli Tomm
24.11.2007 | 22:08
Flokkur: Bloggar | Breytt 25.11.2007 kl. 00:01 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Af mbl.is
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Góđ fćrsla hjá ţér síđast.
Kona?
Ţórbergur Torfason, 24.11.2007 kl. 22:10
kona
Ingigerđur Friđgeirsdóttir, 24.11.2007 kl. 22:10
Örugglega ekki
Ţórbergur Torfason, 24.11.2007 kl. 22:11
kona
Markús frá Djúpalćk, 24.11.2007 kl. 22:11
Ţakka ţér, Ţórbergur.
Markús frá Djúpalćk, 24.11.2007 kl. 22:12
Ţetta er klárlega María Ellingsen.
Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráđ) 24.11.2007 kl. 22:12
Landi vor?
Ţórbergur Torfason, 24.11.2007 kl. 22:12
Klárlega...ekki María Ellingsen
Markús frá Djúpalćk, 24.11.2007 kl. 22:12
Ekki landi vor.
Markús frá Djúpalćk, 24.11.2007 kl. 22:12
Hvarnig líst ţér á ađ vera kallađur "geđblendill"
Á lífi?
Ţórbergur Torfason, 24.11.2007 kl. 22:13
Listakona?
Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráđ) 24.11.2007 kl. 22:14
Geđblendill er gott orđ. Gćti misskilist. Ekki á lífi.
Markús frá Djúpalćk, 24.11.2007 kl. 22:14
Evrópsk?
Ţórbergur Torfason, 24.11.2007 kl. 22:14
Listakona
Markús frá Djúpalćk, 24.11.2007 kl. 22:14
Ekki evrópsk
Markús frá Djúpalćk, 24.11.2007 kl. 22:14
Ţjóđhöfđingi?
Ţórbergur Torfason, 24.11.2007 kl. 22:14
Ekki ţjóđhöfđingi
Markús frá Djúpalćk, 24.11.2007 kl. 22:15
Eva Peron?
Ţórbergur Torfason, 24.11.2007 kl. 22:15
Bandarísk?
Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráđ) 24.11.2007 kl. 22:15
ţjóđhöfđingi?
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 24.11.2007 kl. 22:15
Bandarísk, fćdd eftir 1900, Ekki Eva Perón, ekki ţjóđhöfđingi.
Markús frá Djúpalćk, 24.11.2007 kl. 22:16
Baldur: Takk fyrir ţađ, ég varđ fyrir ţví óláni ađ missa ţráđlausa stykkiđ í vatnsglas í tiltekt sem ég lagđist í um daginn. Sýnir bara ađ ţađ borgar sig ađ vera ekki ađ stunda óţarfa ţrif.
Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráđ) 24.11.2007 kl. 22:17
Látin listakona utan Evrópu.
Bandarísk?
Ţórbergur Torfason, 24.11.2007 kl. 22:17
gift ţjóđhöfđinga?
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 24.11.2007 kl. 22:17
Kvikmyndastjarna?
Ţórbergur Torfason, 24.11.2007 kl. 22:18
Bandarísk, ekki rithöfundur og ekki gift ţjóđhöfđingja.
Markús frá Djúpalćk, 24.11.2007 kl. 22:18
Ekki kvikmyndastjarna.
Markús frá Djúpalćk, 24.11.2007 kl. 22:19
Listmálari?
Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráđ) 24.11.2007 kl. 22:19
blökkukona?
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 24.11.2007 kl. 22:19
Ekki listmálari
Markús frá Djúpalćk, 24.11.2007 kl. 22:20
Ekki blökkukona
Markús frá Djúpalćk, 24.11.2007 kl. 22:20
Myndhöggvari?
Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráđ) 24.11.2007 kl. 22:21
Ah, gleymdi tónlistarkona...
Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráđ) 24.11.2007 kl. 22:21
Ekki myndhöggvari
Markús frá Djúpalćk, 24.11.2007 kl. 22:21
Ljósmyndari?
Ţórbergur Torfason, 24.11.2007 kl. 22:22
Ekki vísindamađur og ekki ljósmyndari
Markús frá Djúpalćk, 24.11.2007 kl. 22:23
blađamađur?
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 24.11.2007 kl. 22:23
Ekki blađamađur
Markús frá Djúpalćk, 24.11.2007 kl. 22:23
tónlistarkona?
Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráđ) 24.11.2007 kl. 22:23
Gunnar, Tónlistarkona
Markús frá Djúpalćk, 24.11.2007 kl. 22:24
Janis Joplin?
Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráđ) 24.11.2007 kl. 22:25
Ekki margar sígildar listgreinar eftir.
Óhefđbundinn listamađur?
Ţórbergur Torfason, 24.11.2007 kl. 22:25
fćdd eftir 1950?
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 24.11.2007 kl. 22:25
Ekki Janis Joplin, ekki fćdd eftir 1950
Markús frá Djúpalćk, 24.11.2007 kl. 22:25
í klassík?
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 24.11.2007 kl. 22:26
Gísli, Ekki í klassík
Markús frá Djúpalćk, 24.11.2007 kl. 22:26
Hmn, ţetta átti ađ vera kvikindislegt minnir mig ađ ţú hafir sagt... ég ćtla ađ skjóta á Yoko Ono ţar sem hún er víst međ bandarískt ríkisfang og ólst upp međ annan fótinn ţar.
Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráđ) 24.11.2007 kl. 22:26
Óperusöngkona?
Ţórbergur Torfason, 24.11.2007 kl. 22:27
Jakqulin DePre
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 24.11.2007 kl. 22:27
Hvorki Yoko né Jaquilin DuPre, ekki óperusöngkona
Markús frá Djúpalćk, 24.11.2007 kl. 22:28
rokk semsagt?
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 24.11.2007 kl. 22:28
Mama Cash?
Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráđ) 24.11.2007 kl. 22:29
Ekki María Callas. Fer auđvitađ svolítiđ eftir hvađ fólk kallar klassík, en nei. Ekki í hefđbundnum skilningi ţess orđs.
Markús frá Djúpalćk, 24.11.2007 kl. 22:29
Ekki á lífi, söngkona.
Ţórbergur Torfason, 24.11.2007 kl. 22:29
Ekki Mama Cash. Rokk eđa náskyldur ćttingi.
Markús frá Djúpalćk, 24.11.2007 kl. 22:30
Ţórbergur, Látin söngkona.
Markús frá Djúpalćk, 24.11.2007 kl. 22:30
Lést hún ung?
Ţórbergur Torfason, 24.11.2007 kl. 22:30
Ţórbergur, nei hún lést ekki ung.
Markús frá Djúpalćk, 24.11.2007 kl. 22:32
Lék hún í einhverri bíómynd?
Ţórbergur Torfason, 24.11.2007 kl. 22:33
Ég veit ekki til ţess ađ hún hafi leikiđ í kvikmyndum, en hún kom fram í sjónvarpi.
Markús frá Djúpalćk, 24.11.2007 kl. 22:35
Blús kannski ađ hluta.
Markús frá Djúpalćk, 24.11.2007 kl. 22:35
Ekki blökkukona Gunnsi... lést úr krabba?
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 24.11.2007 kl. 22:37
Ekki Ella og ekki Karen Carpenter. Er ađeins ađ velta fyrir mér viđ hverja Gunnar Hrafn átti ţegar hann sagđi Mama Cash, meintirđu Mama Carter?
Markús frá Djúpalćk, 24.11.2007 kl. 22:38
dó í flugslysi sem margir ađrir góđir?
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 24.11.2007 kl. 22:38
Ekki blökkukona, krabbi varđ henni ekki ađ aldurtila.
Markús frá Djúpalćk, 24.11.2007 kl. 22:39
June Carter Cash?
Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráđ) 24.11.2007 kl. 22:39
Gísli. Ekki flugslys.
Markús frá Djúpalćk, 24.11.2007 kl. 22:39
ég átti viđ ţessa úr mamas and the papas
Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráđ) 24.11.2007 kl. 22:40
Bingó, June Carter Cash er konan. Ţetta var nú ekkert svo djöfullegt eftir allt saman.
Markús frá Djúpalćk, 24.11.2007 kl. 22:40
hehe, ég kveikti ţegar ţú fórst ađ spyrja um "mama cash" :)
Á ég ekki ađ taka einn nettan fyrir svefninn? Gefiđ mér ţá fimm mín. eđa svo
Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráđ) 24.11.2007 kl. 22:40
Já varstu ađ meina Cass Elliot úr Mamas & the papas?
Markús frá Djúpalćk, 24.11.2007 kl. 22:41
Gunnar Hrafn Jónsson er sigurvegari hér og tekur einn léttan fyrir svefninn.
Markús frá Djúpalćk, 24.11.2007 kl. 22:41
já, ţessi sem dó međ samlokuna greyiđ :)
Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráđ) 24.11.2007 kl. 22:42
Byrjađur, ţessi er kannski í harđari kanntinum en ţađ fer reyndar alveg eftir ţekkingarsviđi fólks
Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráđ) 24.11.2007 kl. 22:43
Ţađ er reyndar ţjóđsaga, ţetta međ samlokuna. Cass Elliot lést af hjartaslagi en ţađ hafđi fundist hálfsnćdd samloka í svefnherberginu hennar og ţannig varđ ţessi sögusögn til.
Markús frá Djúpalćk, 24.11.2007 kl. 22:44
Var einmitt ađ sjá ţađ á wikipedia :)
Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráđ) 24.11.2007 kl. 23:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.