Vá hvađ ég er feginn
29.10.2007 | 12:14
Á laugardaginn fór ég á lítiđ dekkjaverkstćđi og beiđ í tuttugu mínútur međan forkarnir ţar skiptu snarlega um hjólbarđa undir bifreiđinni, var gert bćđi hratt og vel. Fyrir utan ađ ţađ kostađi ekkert skelfilega mikiđ.
Veturinn byrjar snemma ţannig ađ ţađ er gott ađ vera viđbúinn honum snemma. Auk ţess sem ţađ er ekkert sérstakt ađ lenda í slagsmálum viđ ţá leiđinlegu athöfn ađ skipta um hjólbarđa.
![]() |
Morgunninn byrjađi nćstum ţví međ slagsmálum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.